Síða 1 af 1

[ÓE] Blue-retro eða Brawler64 eða eitthvað álíka fyrir N64

Sent: Mið 17. Des 2025 08:51
af Jon1
Daginn,
ég er að leita mér að fjarstýringu eða bluetooth adapter fyrir original nintendo 64.
þetta má þannig séð vera hvað sem er sem myndi teljast nothæft (helst ekki kínversku litlabróðirs fjarstýringuna samt)

draumurinn væri ef einhver er að losa sig við blue-retro eða brawler 64 2 wireless en skoða allt