ÓE: Ódýrri borðtölvu fyrir son minn
Sent: Sun 14. Des 2025 16:20
Óska eftir ódýrri borðtölvu fyrir 12 ára son minn. Þarf að geta keyrt svona þessa helstu tölvuleiki sem að krakkar eru að spila í dag en ekkert mikið meira en það. Planið er að uppfæra hana svo bara hægt og rólega eftir því sem að leikirnir þyngjast og hann eldist. Hann er búinn að vera að safna fyrir henni lengi en óskatölvan var því miður seld svo við leitum að annari góðri vél.