ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa

Pósturaf norex94 » Þri 28. Okt 2025 08:23

Góðan dag

Er að leita eftir harða diskum, helst 2-6TB að stærð, get keypt nokkra.


Er einnig að leita eftir aflgjafa, helst modular og um eða meira en 1000W




Stulloz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa

Pósturaf Stulloz » Fös 12. Des 2025 08:59

Er með 12 stk af 1000w aflgjöfum eftir
Corsair, CoolerMaster og Be Quiet

Og nokkra enn öflugri líka - 1200w og 1500w
Síðast breytt af Stulloz á Fös 12. Des 2025 09:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 861
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 261
Staða: Ótengdur

Re: ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa

Pósturaf Dropi » Fös 12. Des 2025 16:39

Ég er með 4TB seagate exos SAS diska sem eru voru notaðir fyrir plex á unraid, 2 lausir en get losað annan


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520