Síða 1 af 1

ÓE netbeini/router

Sent: Sun 03. Ágú 2025 12:47
af rafn_daniel
Er að leita að mjög „basic” þráðlausum router

Re: ÓE netbeini/router

Sent: Sun 03. Ágú 2025 21:35
af worghal
sæll, ég er með einn Asus RT-AC68U
hann er frekar basic en ætti að styðja allt sem þú þarft frá router :)

Re: ÓE netbeini/router

Sent: Sun 03. Ágú 2025 21:43
af rafn_daniel
Sæll, myndirðu vilja fyrir hann?

Re: ÓE netbeini/router

Sent: Þri 05. Ágú 2025 17:22
af Vaski
Eru kominn með router? Ef ekki er ég með gamlan unifi UDM sem ég er ekki að nota, þessi hérna; https://dl.ubnt.com/qsg/udm/UDM_EN.html
Ég hef ekki hugmynd um hvað ég ætti að selja hann á, 7.000kr?