Old school tölvudót

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Old school tölvudót

Pósturaf methylman » Sun 03. Feb 2013 16:14

elv skrifaði:
methylman skrifaði:Ég held að' ég eigi eitthvað SIMM kubbum veit ekki um stærð en það er til 3,5" floppy drif og 1,44MB diskar líka einhversstaðar



Væri snilld ef þú nenntir að kíkja á SImm kubbana, er orðin góður með hitt :)


Þetta er ekkert merkt sýnist þó einn kubbur vera 32MB þeir eru 8 í allt getur fengið þá alla og prófað þá

þetta stemmi við þennan kubb OG ekki hlægja af því að ég hendi aldei tölvuhlutum :no http://www.amazon.com/Memory-Upgrade-Tr ... B003IDUZF6


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.