Eitthvað sem er í kringum 5 ára gamalt kannski og færi á einhverja tíuþusúndkalla.
Er alveg opinn fyrir skjákorti en það er ekki nauðsynlegt.
Það má henda á mig allskonar tilboðum. Það versta sem ég gerist er að ég móðgist og erfi það við ykkur alla ævi og leggi síðan á ykkur bölvun úr sumarlandinu.
