[ÓE] Hlið á ATX tölvukassa Corsair Carbide

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
brynjarb
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 17:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] Hlið á ATX tölvukassa Corsair Carbide

Pósturaf brynjarb » Mán 17. Nóv 2025 11:38

Lumar einhver á auka hliðum á ATX kassa eða aðferð til að gera skítamix hlið á kassa?

Er með einn smá sjúskaðan corsair carbide 275r eða mjög svipaður. Og glerhliðin er sprungin.

Allar ábendingar vel þegnar.
Er búinn að tékka hjá nokkrum tölvubúðum. Þær virðast ekkert geta hjálpað



Skjámynd

Snaevar
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Hlið á ATX tölvukassa Corsair Carbide

Pósturaf Snaevar » Mán 17. Nóv 2025 14:11

Ég á gamlan 175R kassa sem þú mátt jafnvel bara eiga ef þú getur sótt í Keflavík :)


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)