Takk fyrir ábendinguna, ég er búinn að kaupa einn Cooler Master M2000 230V PSU 2000W 80+ PLUS Platinum CERTIFIED ATX Full-Modular í þetta setup.
Allt komið til landsins nema tölvukassinn er óvenju lengi á leiðinni og ég verð að prófa þessa hluti sem fyrst til þess að geta sent til baka ef það er eitthvað DOA.
Er ekki laaaaaaaangt síðan svona mining borgaði sig? þetta eyðir meira rafmagni en það skilar. (Ég er alls ekki að segja að mining borgi sig yfir höfuð)