[LOKIÐ] Mining rig

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
b3nni
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[LOKIÐ] Mining rig

Pósturaf b3nni » Mán 06. Okt 2025 19:27

Vantar Mining Rig kassa/umgjörð

Búinn að redda

Ef einhver liggur á slíku má senda á mig skilaboð/Tölvupóst.

Dæmi um Mining rig
Mynd

Takk fyrir.
Síðast breytt af b3nni á Þri 07. Okt 2025 22:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mining rig

Pósturaf Olafurhrafn » Þri 07. Okt 2025 01:25

á nokkra stóra aflgjafa ef þig vantar


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png


Höfundur
b3nni
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mining rig

Pósturaf b3nni » Þri 07. Okt 2025 08:19

Takk fyrir ábendinguna, ég er búinn að kaupa einn Cooler Master M2000 230V PSU 2000W 80+ PLUS Platinum CERTIFIED ATX Full-Modular í þetta setup.

Allt komið til landsins nema tölvukassinn er óvenju lengi á leiðinni og ég verð að prófa þessa hluti sem fyrst til þess að geta sent til baka ef það er eitthvað DOA.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 318
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mining rig

Pósturaf olihar » Þri 07. Okt 2025 09:08

Er ekki laaaaaaaangt síðan svona mining borgaði sig? þetta eyðir meira rafmagni en það skilar. (Ég er alls ekki að segja að mining borgi sig yfir höfuð)




Höfundur
b3nni
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mining rig

Pósturaf b3nni » Þri 07. Okt 2025 09:51

Jú ég held að það sé liðin tíð að mestu. Ég er að leika mér með LLM's eins ódýrt og ég kemst upp með :sweat: :rofl: