[OE] Intel Xeon E3-1285 v6 örgjörva og DDR4-ECC minni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
atlithor
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Sun 16. Nóv 2014 23:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[OE] Intel Xeon E3-1285 v6 örgjörva og DDR4-ECC minni

Pósturaf atlithor » Mið 06. Ágú 2025 15:51

Ég er með eldri tölvu sem hefur Xeon E3-1245 (með iGPU). Þetta er "Code name: Kaby Lake" eitthvað á tíma 7th Gen Intel örgjörvum.

En til að þetta fari nú ekki í misskilning, þá er ég að leita af E3-1285v6 en ekki neinu öðru, E1265v6 er 22nm meðan þessi sem ég er að óska eftir er nýrri og byggður á 14nm.

Einnig ef einhver á 16GB modula af 2400MHz (eða 2600) DDR4-ECC þá endilega hafðu samband.

Vélin sem um ræðir er HP z270 Tower Workstation ef það hjálpar



Skjámynd

kornelius
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: [OE] Intel Xeon E3-1285 v6 örgjörva og DDR4-ECC minni

Pósturaf kornelius » Fim 07. Ágú 2025 01:53