Dell Xps skjár

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Dell Xps skjár

Pósturaf stefhauk » Þri 31. Jan 2023 21:17

Smá vangaveltur er með Dell XPS 9630 og lennti í því að baklýsingin í skjánum gaf sig eða ég held að það sé málið.
Lumar einhver á bilaðri svoleiðis tölvu og væri til í að selja mér í varahluti?

Mynd
Síðast breytt af stefhauk á Þri 31. Jan 2023 21:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Dell Xps skjár

Pósturaf CendenZ » Mið 01. Feb 2023 09:04

bara fyi, ég keypti nýjan skjá fyrir 5 ára thinkpad á slikk og kom heim með dhl á 5-6 dögum. Ég myndi bara panta þetta ef þú ætlar að eiga vélina, ætli þetta séu ekki 100-150 $



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Dell Xps skjár

Pósturaf stefhauk » Mið 01. Feb 2023 09:55

Hvar ætli sé best að panta slíkt?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Dell Xps skjár

Pósturaf CendenZ » Mið 01. Feb 2023 10:31

stefhauk skrifaði:Hvar ætli sé best að panta slíkt?



Ég keypti minn hjá Bliss en þeir eru ekki með Dell skjái, myndi bara tékka á laptopscreen.com til að byrja með og sjá hvað það kostar að shippa heim