[ÓE] Framlenging fyrir ATX 24p PSU tengi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

[ÓE] Framlenging fyrir ATX 24p PSU tengi

Pósturaf Saber » Mán 12. Apr 2021 19:49

Ekki lumar einhver á framlengingu fyrir 24p PSU -> móðurborð tenginguna? Svipað og Tölvutækni selur nema mig vantar bara fyrir 24p gæjann og það dugar að hann sé 20cm langur.

https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... g-skjakort