Vantar ráð fyrir að kaupa ssd disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 84
Staða: Ótengdur

Vantar ráð fyrir að kaupa ssd disk

Pósturaf Harold And Kumar » Lau 14. Des 2019 16:05

vantar ssd disk á verðbilinu 10-15k og þarf ykkar ráð með hvaða ssd disk ég ltti að kaupa. horfi bara á nýja ssd diska


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz


ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð fyrir að kaupa ssd disk

Pósturaf ColdIce » Lau 14. Des 2019 16:56

Er með þennan sem M.2 og reynist vel

https://kisildalur.is/?p=2&id=4070


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1313
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð fyrir að kaupa ssd disk

Pósturaf nonesenze » Mán 16. Des 2019 10:39

ég er samsung fanboy þegar það kemur að ssd diskum, 970 evo plus er málið, væntanlega 250gb með þetta verðbil en 500gb á í kringum 20k


Síðast „Bumpað“ af Harold And Kumar á Mán 16. Des 2019 10:39.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos