[ÓE] IBM Model M Lyklaborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Gumbatron
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2014 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

[ÓE] IBM Model M Lyklaborð

Pósturaf Gumbatron » Þri 10. Júl 2018 23:42

Hef áhuga að kaupa eitt stykki Model M lyklaborð.
Hef nú þegar notað fullt af Cherry switchum og langar núna að prófa Buckling Spring.

Skoða öll tilboð.
Fridrikn
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] IBM Model M Lyklaborð

Pósturaf Fridrikn » Lau 14. Júl 2018 06:18

Sæll ég á Model m frá Unicomp, sem héldu áfram að framleiða lyklaborðin er með letraða takka og óletraða "Blank keycaps", http://www.pckeyboard.com/page/product/UNI0P4A held ég, en nokkrir takkar virka ekki, þarf mögulega að skifta um gorma eða eitthvað, hvernig hljómar 7500?


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598