[ÓE] 11-14" fartölvu - 50þ max

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

[ÓE] 11-14" fartölvu - 50þ max

Pósturaf AntiTrust » Fös 25. Ágú 2017 13:20

Hæ,

Vantar netta aukavél heima, skoða allt sem uppfyllir eftirfarandi:

11-14"
Rafhlaða amk 3klst+
Þunn og meðfærileg
Gott ástand útlitslega
Allt fyrir ofan C2D eða samsvarandi
Skoða bæði PC og Mac

Má kosta allt að 50þ

Skoða líka bilaðar vélar ef body er heilt.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 11-14" fartölvu - 50þ max

Pósturaf Klemmi » Fös 25. Ágú 2017 13:36

Vona að þú finnir einhverja flotta á þessu verði, en finnst budgettið vera það nálægt verði á nýrri tölvu að ég myndi alvarlega íhuga að hækka það aðeins meira og fá nýja vél í fullri ábyrgð. Almennileg upplausn í skjá er það sem helst ýtir við mér, færð það ólíklega í notuðum vélum á þessu verði.

https://www.computer.is/is/product/fart ... ssd-win-10

En annars afsaka ég off topic :)

*** Bætt við ***
Ahhh, Computer.is merkir þetta sem SSD disk en sýnist þetta vera eMMC minni í tölvunni.... ef svo er, þá er hún ekki alveg jafn spennandi :/