[ÓE] 4 kjarna 1150 socket örgjörva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

[ÓE] 4 kjarna 1150 socket örgjörva

Pósturaf htmlrulezd000d » Sun 20. Nóv 2016 21:37

er reyna finna eitthvern sæmilegann 4 kjarna örgjörva með 1150 socket. Er að skoða hvað er í boði. Tími samt ekki 30k i nýjann.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4 kjarna 1150 socket örgjörva

Pósturaf Hargo » Sun 20. Nóv 2016 23:32

Er með intel i3-4130 CPU @ 3.4GHz - socket 1150

Ertu kannski að leita þér að i5 eða i7 ?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4 kjarna 1150 socket örgjörva

Pósturaf rbe » Mán 21. Nóv 2016 00:25

i3 er nú 2 kjarna




Höfundur
htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4 kjarna 1150 socket örgjörva

Pósturaf htmlrulezd000d » Mán 21. Nóv 2016 08:04

Hargo skrifaði:Er með intel i3-4130 CPU @ 3.4GHz - socket 1150

Ertu kannski að leita þér að i5 eða i7 ?


Hmm, er að leita af i5, helst 4 kjarna. Þinn er reyndar með HT þeas 4 þræði. Ætla athuga hvort einhver lumi á i5. Takk samt !