OE Xbox 360 wireless receiver

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf einarbjorn » Mán 04. Júl 2016 17:43

Er einhver sem á og vill losna við wireless receiver fyrir xbox 360 stýripinna.
eithvað svipað og þetta
http://www.dx.com/p/pc-wireless-gaming- ... 3qfWLiLSUk

kv
Einar


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf arons4 » Mán 04. Júl 2016 18:48

Ef þinn bilaði er það alveg örugglega öryggi í honum sem brann(hef átt 3 þar sem þetta sama öruggi brann). Gerði við minn hreinlega með því að lóða yfir öryggið, hefur ekki klikkað síðan.

https://replayproject.wordpress.com/201 ... ows%C2%AE/




Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf einarbjorn » Mán 04. Júl 2016 19:51

hef ekki átt svona en vantar svona til að tengja xbox þráðlausa stýripinna við steam link


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf einarbjorn » Mán 04. Júl 2016 19:54

arons4 skrifaði:Ef þinn bilaði er það alveg örugglega öryggi í honum sem brann(hef átt 3 þar sem þetta sama öruggi brann). Gerði við minn hreinlega með því að lóða yfir öryggið, hefur ekki klikkað síðan.

https://replayproject.wordpress.com/201 ... ows%C2%AE/


hvar keypturu þína?


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf arons4 » Mán 04. Júl 2016 20:17

Keypti einn í bandaríkjunum, fékk hina hér á landi, annan í tölvutek, man ekki hvort hinn var þaðan.
https://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox ... ni-svartur




Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf einarbjorn » Mán 04. Júl 2016 20:36

arons4 skrifaði:Keypti einn í bandaríkjunum, fékk hina hér á landi, annan í tölvutek, man ekki hvort hinn var þaðan.
https://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox ... ni-svartur


Eg var ekki að tala um stýripinnann heldur þráðlausa sendirinn sem er usb tengdur við tölvu


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf arons4 » Mán 04. Júl 2016 21:58

einarbjorn skrifaði:
arons4 skrifaði:Keypti einn í bandaríkjunum, fékk hina hér á landi, annan í tölvutek, man ekki hvort hinn var þaðan.
https://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox ... ni-svartur


Eg var ekki að tala um stýripinnann heldur þráðlausa sendirinn sem er usb tengdur við tölvu

Hann fylgir þessu sem ég linkaði.




Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: OE Xbox 360 wireless receiver

Pósturaf Gemini » Þri 05. Júl 2016 01:23

arons4 skrifaði:Ef þinn bilaði er það alveg örugglega öryggi í honum sem brann(hef átt 3 þar sem þetta sama öruggi brann). Gerði við minn hreinlega með því að lóða yfir öryggið, hefur ekki klikkað síðan.

https://replayproject.wordpress.com/201 ... ows%C2%AE/


Já sama hérna, þetta er kubbur sérstaklega gerður til að þetta drepist eftir x notkun.