Windows diskur eða kubbur

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
joekimboe
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Windows diskur eða kubbur

Pósturaf joekimboe » Fim 19. Maí 2016 16:02

Sæl veriði, svo er mal með vexti að eg þarf að fara að formatta tölvuna en a ekki usb kubb ne win disk.. Svo eg var að velta hvort eitthver gæti annaðhvort selt mer win a usb kubbi eða disk fyrir litinn pening eða jafnvel bara lanað mer hann i eins og einn dag ?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1280
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Re: Windows diskur eða kubbur

Pósturaf Njall_L » Fim 19. Maí 2016 20:07

Sækir bara ISO fæl fyrir það stýrkerfi sem þig vantar frá Microsoft og setur á USB kubb sjálfur


Löglegt WinRAR leyfi


bigggan
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Windows diskur eða kubbur

Pósturaf bigggan » Fim 19. Maí 2016 20:50