Pósturaf C3PO » Þri 27. Okt 2015 14:31
Sælir vaktarar
Vantar fartölvu í smá verkefni. Þarf að vera í 100% lagi og með uppsettu stýrikerfi.
15" - 17" skjár, villi ekki minni skjá en 15".
ACER kemur ekki til mála.
Budget max 50. þús
Megið senda á mig PM ef að þið lummið á einvherju.
Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.