óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf dbox » Fös 24. Apr 2015 02:40

Þessi box fást varla á íslandi með fjarsteringu er það nokkuð?




hilmard94
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 06. Nóv 2013 19:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf hilmard94 » Fös 24. Apr 2015 14:20

Held að kísildalur var að selja svona no-name android box, en er ekki viss... Mæli samt með að kaupa bara á netinu annað hvort nexus player eða bíða eftir því að nvidia gefi út sitt Android tv Box sínist mér er með besta specið.

http://shield.nvidia.com/android-tv
http://www.android.com/tv/




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf AntiTrust » Fös 24. Apr 2015 14:34

Ef þú ætlar í svona á annað borð mæli ég með því að fara bara í officalt AndroidTV tæki, gæðin og upplifunin eru bara allt önnur en á þessum ódýru kínaboxum.




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 24. Apr 2015 14:58

Öreind er með nokkrar tegundir!
http://www.oreind.is/vorur/margmidlunar-spilarar/


No bullshit hljóðkall


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf dbox » Fös 24. Apr 2015 20:59

Takk fyrir upplýsingarnar.
Hef verið að pæla hvaða box eru hentugust í þetta iptv dæmi mér finnst það til að mynda ókostur að þurfa að smella á ok á fjarsteringuni í hvert skipti sem þú velur ákveðna sjónvarpstöð.
Vil líka vera laus við lagg og hökkt.
Þið megið endilega benda mér á gott box.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir að kaupa android tv box með fjarsteringu

Pósturaf BjarniTS » Fös 24. Apr 2015 21:19

Innlegg fjarlægt af BjarniTS v. beiðni OP

25.4.15 - 13:14


Nörd