Var að velta fyrir mér hvort það væri einhver góðhjartaður þarna úti sem gæti lánað mér 500W+ Powersupply svo ég geti skellt því í vélina hjá mér til að komast að hvort mitt PSU sé örsökin fyrir að vélin endurræsi sig í í leikjum eða hvort það sé mobo+örri.
Tími bara ekki akkurat núna að kaupa PSU og komast svo að því að það er eitthvað annað að.
Með von um aðstoð.
