Skjáfesting fyrir 2 skjái á Borð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjáfesting fyrir 2 skjái á Borð

Pósturaf methylman » Fös 04. Júl 2014 08:35

Fyrirsögnin segir allt en mig vantar að losa pláss á borði og vantar skjáfestingu sem heldur 2 x 10 kg. Ábendingar um söluaðila einnig vel þegnar :D
Skilaboð í PM


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Skjáfesting fyrir 2 skjái á Borð

Pósturaf Alex97 » Fös 04. Júl 2014 18:40

Ég er með svona og mér finnst þetta geðveikt fínt, einnig ekki svo dýrt miðað við aðrar borðfestingar.
http://tolvutek.is/vara/arctic-z2-bordf ... -arm-svort


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling