[ÓE] nVidia 9600/9800/sambærilegt [Hættvið]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

[ÓE] nVidia 9600/9800/sambærilegt [Hættvið]

Pósturaf Swanmark » Þri 11. Mar 2014 23:05

Vantar eitthvað gamalt kort en ekki of slappt, ætla bara að keyra Minecraft handa litlu sis. Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona kort?
Bíð með þetta.
Síðast breytt af Swanmark á Mið 12. Mar 2014 00:06, breytt samtals 1 sinni.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] nVidia 9600/9800/sambærilegt

Pósturaf jonandrii » Þri 11. Mar 2014 23:26

gæjinn á groundzero er að selja 8800GTX á 3k stykkið, kannski einhver eftir hjá honum.