Bílútvarp óskast, CD eða kasettutæki fyrir lítið

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bílútvarp óskast, CD eða kasettutæki fyrir lítið

Pósturaf beatmaster » Lau 08. Mar 2014 21:42

Mig vantar tæki í bíl, ég ætlaði að vera voða góður við pabba og setja tæki sem að ég á lausu í bílinn hjá honum en finn það hvergi eftir dauðaleit (finn það væntanlega þegar að ég er búinn að kaupa annað)

Þetta ma vera CD spilari eða kasettutæki, þær einu kröfu sem eru gerðar eru að útvarpið virki og að tækið slökkvi á sér þegar að svissað er af því (tækið hans er eitthvað bilað og vill alltaf hafa ljós á displayinu og það tæmir hjá honum rafgeyminn)

Ég er bara til í að eyða nokkrum þúsundköllum í þetta, endilega hafið samband ef að þið eigið eitthvað á lausu


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp óskast, CD eða kasettutæki fyrir lítið

Pósturaf sakaxxx » Lau 08. Mar 2014 21:52

Ef þú finnur ekkert hér þá getur þú farið í vöku þeir eru með mjög ódýra spilara, cd og kasettu.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bílútvarp óskast, CD eða kasettutæki fyrir lítið

Pósturaf biturk » Sun 09. Mar 2014 00:29

Eg a kassettu tæki handa þer... orugglega nokkur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!