[ÓE] Skjákortum 2stk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skjákortum 2stk

Pósturaf Skaz » Fös 29. Nóv 2013 19:48

Sælir félagar

Mig vantar eins og 3 stk HD5850 skjákort.

Tvö þeirra mættu þess vegna vera HD5870 en eitt þarf að vera HD5850.

Ekki væri verra ef að einhver ætti líka þá Crossfire brú til að láta fylgja með í kaupunum

Kominn með 5850 kortið og Crossfire brúnna.

En er með áhuga á tveim kortum til viðbótar, er með áhuga á eftirfarandi:

Aðallega að pæla í þessum týpum
5850-5870
6950-6970


Opinn fyrir þessum líka.
7850-7870

Endilega sendið PM ef að þið viljið selja eitthvað af þessum kortum. Er tilbúinn að skoða allt.

Takk fyrir
Skaz



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skjákortum 2stk

Pósturaf Frosinn » Fös 29. Nóv 2013 20:28

Er með tvö Sapphire Vapor-X 5870...
http://www.sapphiretech.com/presentatio ... =293&lid=1
... í tölvunni núna í crossfire til að spila skotleiki og bílaleiki. Þau eru super-silent. Ef þú hefur áhuga á þeim, hvað er þá budgetið hjá þér? Nenni ekki að rífa þau úr og senda suður fyrir eitthvað klink.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Skjámynd

Höfundur
Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skjákortum 2stk

Pósturaf Skaz » Mán 02. Des 2013 15:18

Ahhh Vapor-X, freistandi :)

En ég held að þau séu yfir þeim budget sem að ég er tilbúinn að eyða í 5870 kort því miður. Allavega í þetta project.



Skjámynd

Höfundur
Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skjákortum 2stk

Pósturaf Skaz » Þri 10. Des 2013 00:05

upp