Vantar MJÖG ódýra fartölvu.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Vantar MJÖG ódýra fartölvu.

Pósturaf trausti164 » Þri 17. Sep 2013 18:08

Ég er að leita að fartölvu fyrir minna en 3000kr, þarf ekki að vera neitt spes, bara nóg til að geta keyrt einfaldann python, c og html kóða fyrir forritunar tíma í léttu linux distro.
Þarf bara að hafa skjáinn í lagi, á HDD, lyklaborð og mús og nóg er af innstungum fyrir hleðslutækið.

Áður en að fólk byrjar að senda mér linka á ,,ódýrar" leikjafartölvur eða eitthvað áleiðis þá verð ég að brýna það aftur á 3000 kr eru algjört max, finnst bara ekki meira í veskinu.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar MJÖG ódýra fartölvu.

Pósturaf Output » Þri 17. Sep 2013 18:37

Ég held að ódýrasta tölvan fyrir þennan pening er reiknivél! :japsmile



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Vantar MJÖG ódýra fartölvu.

Pósturaf trausti164 » Þri 17. Sep 2013 18:49

Takk fyrir að benda mér á þetta en ég er nú samt kominn með eitt boð.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar MJÖG ódýra fartölvu.

Pósturaf BugsyB » Þri 17. Sep 2013 19:46

ég á fartölvu handa þér sem þú mátt fá á 3000kr - hún er 1,4 celeron 1gb minni - en vantar hdd í hana en það kemur heðslutæki með henni.


Símvirki.