Sárvantar DDR minni (PC3200) dual channel

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sárvantar DDR minni (PC3200) dual channel

Pósturaf astro » Fim 22. Ágú 2013 21:45

Sárvantar í eldri heimilistölvu sem er orðin frekar slöpp en flöskuhálsinn er ramið og langar að bæta aðeins í það.

Ef einhver laumar á 2x 512mb kubbum (eða stærri) og er til í að láta fyrir lítið þá get ég komið strax og náð í.

:)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2923
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar DDR minni (PC3200) dual channel

Pósturaf CendenZ » Fim 22. Ágú 2013 22:46

Ég tek til í geymslunni og bílskúrnum um helgina. Ef ég finn þetta til færðu þau frítt



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2286
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar DDR minni (PC3200) dual channel

Pósturaf kizi86 » Fim 22. Ágú 2013 23:41

2x 1GB ddr er ég með, föl fyrir 1000kr


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV