Acer Aspire V3 771G Hvað er sanngjart verð?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Acer Aspire V3 771G Hvað er sanngjart verð?

Pósturaf norex94 » Lau 13. Júl 2013 12:32

Sælir!

Mér var boðið fartölva sem er Acer Aspire V3 771G. Hun er með i5 örgjörva og 60GB SSD disk, einnig 500 GB harðadisk. 2GB GeForce GT650M .
Hvað haldiði sé sangjart verð fyrir hana?
Hann sagði að ég mátti fá hana á 110.000 kr.

Er það sangjart fyrir svona grip? :-k

Ég sá að nýja týpann á tölvutek kosti 180þ.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire V3 771G Hvað er sanngjart verð?

Pósturaf Eiiki » Lau 13. Júl 2013 12:41

Þurfum helst að fá svör við þessum þrem spurningum ef þú vilt fá rétt og gott verðmat:

1. Hversu gömul er vélin?
2. Er hún í ábyrgð?
3. Hvernig er tölvan meðfarin?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire V3 771G Hvað er sanngjart verð?

Pósturaf norex94 » Lau 13. Júl 2013 14:11

Hann sagði þetta:
Tölva er í topstandi Keypt í Sept. 2012.
Ábyrgð hjá tolvuvirkni.is.

Nánast eins kostar c.a. 180 hjá tolvutek í dag ( http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v3- ... olva-svort).



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire V3 771G Hvað er sanngjart verð?

Pósturaf norex94 » Sun 14. Júl 2013 09:39

Geturu gefið mér eitthvað verð?