[ÓE] Verðmati á skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

[ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf JohnnyX » Fös 12. Júl 2013 20:20

Ég var að spá hvað vaktarar myndu verðleggja Evga Superclocked 1GB á?

Með fyrirfram þökk




Batrell
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 15:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf Batrell » Fös 12. Júl 2013 20:54

Hvaða Evga superclocked ? þetta sem er í undirsrkiftinni ? held að gtx 460 kortinn séu að fara á sirka 10-12þ.

láttu mig vita ef þú ætlar að selja ;)


Nothing special.....


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf JohnnyX » Fös 12. Júl 2013 21:16

Já þetta sem er í undirskrift. En er þetta virkilega ekki meira virði?




Batrell
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 15:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf Batrell » Fös 12. Júl 2013 21:54

Ég held ekki, en endilega fleirri að gefa sitt mat


Nothing special.....

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 12. Júl 2013 22:03

Þetta er auðvitað eld gamalt mid-range skjákort.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

Pósturaf Haflidi85 » Lau 13. Júl 2013 00:08

ég myndi borga max 10 fyrir svona kort