Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Garri » Lau 13. Apr 2013 16:25

Sælir

Er með nokkra kúna sem eru með frekar daprar útstöðvar. Samt er ekki þörf á nýjustu tölvum og tækjum, frekar að þörf er á að uppfæra aðeins. Er að selja þeim Windows bókhaldskerfi sem ég smíðaði og er að uppfæra úr gamla Dos kerfinu mínu smíðað 1991!!! (hlægið bara)

Mun ekki vera milliliður og versla sjálfur, heldur aðeins benda viðkomandi fyrirtækjum á ykkur sem viljið selja svona dót fyrir sanngjarnan pening.

Kv. Garrinn




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Swanmark » Lau 13. Apr 2013 18:49

Garri skrifaði:(hlægið bara)


*Hlær*


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Garri » Lau 13. Apr 2013 19:22

Ég hef líka hlegið dátt að þessu.. finnst það til dæmis ansi hreint magnað að enn skuli finnast fyrirtæki sem eru að keyra dos - útgáfuna af forritum sem ég smíðaði fyrir næstum 13 árum, sum vilja ekki taka það í mál að skipta.. enn þann dag í dag.

Sum af þeim sem ég hef skipt út eru nokkurn tíma að sætta sig við windows.. enda M$ langt í frá eins "user friendly" og flestir vilja meina, sérstaklega í skráningarkerfum. Gæti ritað heilar ritgerðir sem mundu tæta niður hluta af meintri "góðri" hugmyndafræði þessa stærsta tölvuvírus sem gerður hefur verið.



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Frosinn » Lau 13. Apr 2013 20:47

Alveg sammála þér Garri. Maður er búinn vera í IT í 25 ár, og er enn að rekast á DOS forrit sem keyra áratug eftir áratug, s.s. sérhæfð bókhaldsforrit, sjóðsvélar og gífurlega hraðvirk logging forrit (t.d. fyrir kælikerfi, iðanaðarvélar, ofna, o.fl.). Mér skilst að hluti kerfa Bandaríkjahers keyri ennþá á DOS. Enda þarf DOS bara hræbillegan vélbúnað. Ég hef meira að segja séð heilu vélasalina keyra Arachne vefþjóna á DOS.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf upg8 » Lau 13. Apr 2013 22:40

Fyrst þið eruð að fjalla um DOS.
Tölvukerfi þjóðskrár byggja á tölvukerfi frá árinu 1986
http://www.visir.is/thjodskrain-aftan-ur-fornold/article/2013704049889

Annars ef þér er svona illa við Windows, afhverju notar þú ekki bara GTK+ eða eitthvað í að gera bókhaldskerfi fyrir fleiri kerfi?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Garri » Þri 16. Apr 2013 11:39

Er ekki kominn tími á smá bömp.. enginn sem vill selja svona gripi?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 3-4ja ára tölvum og skjám

Pósturaf Eiiki » Þri 16. Apr 2013 12:02

upg8 skrifaði:Fyrst þið eruð að fjalla um DOS.
Tölvukerfi þjóðskrár byggja á tölvukerfi frá árinu 1986
http://www.visir.is/thjodskrain-aftan-ur-fornold/article/2013704049889

"Án þess að nákvæm kostnaðargreining liggi fyrir sé ljóst að nýtt kerfi kosti mörg hundruð milljónir króna."
lol dafuck?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846