Óska eftir leikjavél (laptop)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
addigisla
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 31. Mar 2013 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir leikjavél (laptop)

Pósturaf addigisla » Sun 31. Mar 2013 23:17

Sælir,

Þetta er kannski langsótt en ég er að leita mér að góðum díl á auka laptop á heimilið en myndi þó vilja að ég gæti notað hann aðeins í tölvuleiki.

Gott viðmið væri að hægt væri að spila leik á borð við SimCity í vélinni án vandræða :
https://help.ea.com/article/simcity-system-requirements

Það laumar ekki einhver hér á lítið notaðri vél sem gæti hentað í þetta ?

Arnþór
696 1113