ÓE - Skjákortskæling á HD5850

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

ÓE - Skjákortskæling á HD5850

Pósturaf Baldurmar » Sun 24. Mar 2013 17:04

Ég er hræddur um að legan sé að gefa sig í viftu á skjákortinu mínu, vantar því nýja kælingu fyrir líltið. endilega skellið inn tilboðum hingað.


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Skjákortskæling á HD5850

Pósturaf Baldurmar » Þri 26. Mar 2013 13:40

bump


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Skjákortskæling á HD5850

Pósturaf MatroX » Þri 26. Mar 2013 13:54

hentu bara kortinu og keyptu þér nvidia :P


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Skjákortskæling á HD5850

Pósturaf Kristján » Þri 26. Mar 2013 14:14

það er líka örugglega enginn með skjákortskælingu liggjandi í skapnum hjá sér.

það eru flestar búðir með aftermarket kælingar á skjákort það er bara leita og finna það sem passar.

fann nú bara þetta reyndar:

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... k%E6lingar
http://www.tolvulistinn.is/product/zalm ... ta-kaeling
http://www.computer.is/vorur/6967/

veit ekki hvort þetta passar.