[ÓE] sæmilegu AM3+ Móðurborði
-
FriðrikH
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
[ÓE] sæmilegu AM3+ Móðurborði
Eins og titillinn segir er ég að leita að sæmilegu AM3+ móðurborði, þarf ekki að vera með Xfire supporti eða slíku. Er helst að leita að einhverju stabílu en er ekki með mikið budget í þetta.