Hvernig er Kraftkaup tilboðið á Ps3

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig er Kraftkaup tilboðið á Ps3

Pósturaf semper » Mið 12. Des 2012 15:29

Er þetta "góður díll" og öruggur? 500 Gb slim tæki á 55.000 virðist ok. Þarf að kaupa svona tæki fyrir stráksa minn fyrir jólin. Er staddur í Thailandi, en hér virðist Ps3 vera tekinn út af markaðnum í bili. Sé ekki að Elco sé að bjóða neitt annað er 12 Gb tæki sem ég gæti keypt í fríhöfninni.
Allar ábendingar og tillögur vel þegnar


Bankinn er ekki vinur þinn