Óska eftir ókeypis íhlutum.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf trausti164 » Lau 13. Okt 2012 23:50

Ég er að byggja tölvu í fyrsta skipti og mig vantar parta(þ.e örgjörva, móðurborð, skjákort, vinnsluminni og aflgjafa).
Ég vil ítreka að ég hef engan pening þannig að þetta þarf ekki að vera neitt fancy, bara gamalt drasl.
Síðast breytt af trausti164 á Lau 13. Okt 2012 23:53, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf Hnykill » Lau 13. Okt 2012 23:53

Og staddur í Reykjavík þá ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf trausti164 » Lau 13. Okt 2012 23:54



Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf ASUStek » Sun 14. Okt 2012 08:16

góði hirðirinn hef heyrt að þar eru gamlar tölvur á MJÖG lítið,annars bý ég ekki fyrir sunnan svo ég veit ekki alveg um gildið



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf trausti164 » Sun 14. Okt 2012 11:53

ASUStek skrifaði:góði hirðirinn hef heyrt að þar eru gamlar tölvur á MJÖG lítið,annars bý ég ekki fyrir sunnan svo ég veit ekki alveg um gildið

Ég hef farið í góða hirðin og hef aldrei séð tölvu þar.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf IL2 » Sun 14. Okt 2012 13:15

Þær koma nokkuð reglulega, en fara um leið. Mæta upp úr 11 fyrir utan á morgun og bíða í biðröðinni. Þær eru á svona 500 - 800 kall.

Hvað viltu gamla íhluti? Get gefið þér Soyo SY-KT600 borð í lagi með minni og 64mb skjákorti. Enginn kassi.



Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf trausti164 » Sun 14. Okt 2012 13:35

það væri fullkomið akkurat það sem ég er að leita að


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ókeypis íhlutum.

Pósturaf olafurfo » Sun 14. Okt 2012 17:05

Á nokkur DDR2 512 mb minni úr HP vélum