Ástæðan fyrir því að ég er að leita eftir þessum ákveðna disk er afþví að mig vantar SSD í T60 vélina mína og hún er með SATAI stýringu og finnst leiðinlegt að fara að splandera í diska með 250MB/s hraða sem ég nýti aldrei að fullu.
Örugglega e-rjir hérna sem keyptu svona disk þegar SSDarnir duttu hingað inn fyrst og eru til í að selja og eyða smá aur til að uppfæra í helmingi hraðari disk
Annars skoða ég að sjálfsögðu aðra SSD diska svo lengi sem verðið er rétt.