Síða 1 af 1

TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Sent: Lau 04. Maí 2024 11:26
af hagur
Rúmlega ársgamalt philips sjónvarp er búið að vera svona í nokkrar vikur/mánuði. Datt í hug að athuga hvort ykkur detti í hug hvað málið er, mun vissulega heyra í Heimilistækjum líka, tækið er auðvitað enn í ábyrgð.

PXL_20240503_210159598.NIGHT.png
PXL_20240503_210159598.NIGHT.png (344.76 KiB) Skoðað 605 sinnum


Skrítið svona dökkt pattern komið í baklýsinguna (eða LCD panelinn). Tækið hefur hangð þarna uppá vegg síðan ég keypti það og ekki orðið fyrir neinu hnjaski af neinum toga.

Ætli þetta sé viðgerðarhæft?

Re: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Sent: Lau 04. Maí 2024 11:37
af GuðjónR
hagur skrifaði:Rúmlega ársgamalt philips sjónvarp er búið að vera svona í nokkrar vikur/mánuði. Datt í hug að athuga hvort ykkur detti í hug hvað málið er, mun vissulega heyra í Heimilistækjum líka, tækið er auðvitað enn í ábyrgð.

PXL_20240503_210159598.NIGHT.png

Skrítið svona dökkt pattern komið í baklýsinguna (eða LCD panelinn). Tækið hefur hangð þarna uppá vegg síðan ég keypti það og ekki orðið fyrir neinu hnjaski af neinum toga.

Ætli þetta sé viðgerðarhæft?

Abyrgðarmál, skjánum verður skipt út eða nýtt tæki skaffað.

Re: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Sent: Lau 04. Maí 2024 11:51
af Snorrlax
Er það með direct LED baklýsingu?
lítur pínu út eins og annaðhvort litlu linsurnar á LED-unum eða hvíti reflector pappírinn í botninum hafi losnað eða amk lift sig frá þannig ljósið fókusar í minni punkta.
Getur séð hvaða pappír ég er að tala um hérna https://youtu.be/059mF4cyqBU?t=129
Það er ekki gott fjör að taka svona panel í sundur, en það er þó hægt. Myndi halda að þetta væri bara nýtt tæki frekar en viðgerð. Lang mesti kostnaðurinn í sjónvörpum er panellinn sjálfur.

Re: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Sent: Lau 04. Maí 2024 11:58
af hagur
Snorrlax skrifaði:Er það með direct LED baklýsingu?
lítur pínu út eins og annaðhvort litlu linsurnar á LED-unum eða hvíti reflector pappírinn í botninum hafi losnað eða amk lift sig frá þannig ljósið fókusar í minni punkta.
Getur séð hvaða pappír ég er að tala um hérna https://youtu.be/059mF4cyqBU?t=129
Það er ekki gott fjör að taka svona panel í sundur, en það er þó hægt. Myndi halda að þetta væri bara nýtt tæki frekar en viðgerð. Lang mesti kostnaðurinn í sjónvörpum er panellinn sjálfur.


Ahhh þetta meikar sense og hljómar sem frekar líkleg skýring. Held einmitt að tækið sé með svona direct LED baklýsingu með "multiple dimming zones" eða hvað sem þetta kallast.