Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?


Höfundur
SBen
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 09. Sep 2012 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

Pósturaf SBen » Fim 14. Mar 2024 00:35

Sæl, Hafiði reiknað út hvað kostar að reka eitt stykki sjónvarp á dag/á ári? Til dæmis nýtt 55 tommu OLED sjónvarp. Hvernig getur maður reiknað þetta út?



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

Pósturaf rickyhien » Fim 14. Mar 2024 01:15

á flestum síðum sérðu í lýsingunni merki G, ýttu á...þá færðu 81 kWh/1000h eða 143 kWh/1000h með HDR
https://ht.is/lg-55-oled-evo-sjonvarp.html
https://elko.is/vorur/lg-55-c3-evo-oled ... 55C34LAAEU




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Mar 2024 03:32

SBen skrifaði:Sæl, Hafiði reiknað út hvað kostar að reka eitt stykki sjónvarp á dag/á ári? Til dæmis nýtt 55 tommu OLED sjónvarp. Hvernig getur maður reiknað þetta út?


Það stendur á tækinu á upplýsingamiða og það á einnig að fylgja með auglýsingunni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4976
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

Pósturaf jonsig » Fim 14. Mar 2024 07:26

Orkunotkunnarmælir er málið. Nota hann mest, þó ég geti reynt að reikna þetta hægri vinstri.
Búinn að hafa hann á frystikistunni í 2ár, var að prófa fasviksleiðrétta með gangþéttir.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Tengdur

Re: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

Pósturaf TheAdder » Fim 14. Mar 2024 08:33

Ég myndi skoða eitthvað álíka þessu:
https://www.shelly.com/en/products/shop/shelly-plug


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo