Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast


Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 70
Staða: Tengdur

Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Orri » Mán 23. Okt 2023 10:56

Hæ!

Gamla settið er að skoða að skipta út myndlyklunum fyrir annað hvort Apple TV 4K eða Chromecast 4K og er að spá hvort tækið myndi henta betur (eða eitthvað annað tæki)?
Þau eru með Vodafone myndlykil með Stöð 2 og einhverju þar, ásamt Sjónvarp Símans myndlykil með einhverjum áskriftum þar, og þetta tvennt er svona 99% af áhorfinu hjá þeim. Þau snerta varla Netflix eða aðrar streymisveitur. Verðmunurinn milli tækjanna skiptir alls ekki jafn miklu máli og gæðin. Þau eru bæði með iPhone og iPad en held að AirPlay og svoleiðis skipti heldur ekki sköpum.

Hvernig eru öppin hjá Stöð 2 og Sjónvarp Símans (og RÚV, Nova TV, o.fl.) að koma út á Apple TV samanborið við Chromecast (Android TV)? Er einhver eða mikill gæðamunur milli appana? Hvernig er tímaflakkið og VOD-ið að koma út? Eru öppin oftar uppfærð á öðru platforminu heldur en hinu?

Veit að það eru nokkrir svipaðir þræðir til um málið, en mér fannst þeir vera ýmist heldur gamlir eða vera að bera saman meira en bara íslensku streymisveiturnar, þannig ég vona að þið fyrirgefið enn einn þráðinn :D

Fyrirfram þakkir!Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5375
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 975
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf appel » Mán 23. Okt 2023 11:00

Sjónvarp Símans er einnig í boði á Samsung og LG sjónvörpum (Tizen/Webos).
Hinsvegar í þessum öppum er ekki hægt að leigja neitt sem kostar, það er gallinn við að sleppa myndlyklinum.
Síðast breytt af appel á Mán 23. Okt 2023 11:00, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 70
Staða: Tengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Orri » Mán 23. Okt 2023 11:10

appel skrifaði:Sjónvarp Símans er einnig í boði á Samsung og LG sjónvörpum (Tizen/Webos).
Hinsvegar í þessum öppum er ekki hægt að leigja neitt sem kostar, það er gallinn við að sleppa myndlyklinum.

Þau eru með LG sjónvarp frá 2019 en legg það ekki á þau að nota það í stað myndlykils, það er aðeins of sluggish :klessa

Ef ég man rétt sagðistu vera að vinna eða hafa unnið við Sjónvarp Símans appið í einhverjum af hinum þráðunum, ertu með skoðun á hvor útgáfan er.. tja.. betur útfærð? Er einhver feature eða gæðamunur milli appsins á Apple TV eða Android TV?
Síðast breytt af Orri á Mán 23. Okt 2023 11:11, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5375
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 975
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf appel » Mán 23. Okt 2023 12:53

Orri skrifaði:
appel skrifaði:Sjónvarp Símans er einnig í boði á Samsung og LG sjónvörpum (Tizen/Webos).
Hinsvegar í þessum öppum er ekki hægt að leigja neitt sem kostar, það er gallinn við að sleppa myndlyklinum.

Þau eru með LG sjónvarp frá 2019 en legg það ekki á þau að nota það í stað myndlykils, það er aðeins of sluggish :klessa

Ef ég man rétt sagðistu vera að vinna eða hafa unnið við Sjónvarp Símans appið í einhverjum af hinum þráðunum, ertu með skoðun á hvor útgáfan er.. tja.. betur útfærð? Er einhver feature eða gæðamunur milli appsins á Apple TV eða Android TV?

Það er sama viðmót á Android TV og myndlyklum. Annars er það bara persónubundið.

LG 2019 ætti að ganga, getur prófað það, það kostar ekkert.
Síðast breytt af appel á Mán 23. Okt 2023 12:54, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 439
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf hagur » Mán 23. Okt 2023 14:39

Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svissa yfir á NovaTV appið um daginn og það hefur virkað vel so far.

Pínu kaldhæðnislegt að það þurfi að nota app frá samkeppnisaðila til að horfa á Sjónvarp Símans.

EDIT: Gleymdi að taka fram að þetta var að gerast hjá mér bæði á RÚV sem og Síminn Sport. Gat horft á Síminn Sport í gegnum NovaTV og þar virkaði það flott.
Síðast breytt af hagur á Mán 23. Okt 2023 14:40, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5375
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 975
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf appel » Mán 23. Okt 2023 15:31

hagur skrifaði:Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svissa yfir á NovaTV appið um daginn og það hefur virkað vel so far.

Pínu kaldhæðnislegt að það þurfi að nota app frá samkeppnisaðila til að horfa á Sjónvarp Símans.

EDIT: Gleymdi að taka fram að þetta var að gerast hjá mér bæði á RÚV sem og Síminn Sport. Gat horft á Síminn Sport í gegnum NovaTV og þar virkaði það flott.

Hvenær prófaðir þú appið síðast? Það var uppfært fyrir 1-2 mán síðan, nýr player. Höfum ekki heyrt af þessu.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 439
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf hagur » Mán 23. Okt 2023 15:44

appel skrifaði:
hagur skrifaði:Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svissa yfir á NovaTV appið um daginn og það hefur virkað vel so far.

Pínu kaldhæðnislegt að það þurfi að nota app frá samkeppnisaðila til að horfa á Sjónvarp Símans.

EDIT: Gleymdi að taka fram að þetta var að gerast hjá mér bæði á RÚV sem og Síminn Sport. Gat horft á Síminn Sport í gegnum NovaTV og þar virkaði það flott.

Hvenær prófaðir þú appið síðast? Það var uppfært fyrir 1-2 mán síðan, nýr player. Höfum ekki heyrt af þessu.


Var bara að slást við þetta núna um helgina og í síðustu viku. Sama vandamálið búið að hrjá foreldra mína í langan tíma. Þetta hefur samt alveg verið til friðs hjá mér, byrjaði að láta svona bara í síðustu viku c.a.Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5375
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 975
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf appel » Mán 23. Okt 2023 16:36

hagur skrifaði:
appel skrifaði:
hagur skrifaði:Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svissa yfir á NovaTV appið um daginn og það hefur virkað vel so far.

Pínu kaldhæðnislegt að það þurfi að nota app frá samkeppnisaðila til að horfa á Sjónvarp Símans.

EDIT: Gleymdi að taka fram að þetta var að gerast hjá mér bæði á RÚV sem og Síminn Sport. Gat horft á Síminn Sport í gegnum NovaTV og þar virkaði það flott.

Hvenær prófaðir þú appið síðast? Það var uppfært fyrir 1-2 mán síðan, nýr player. Höfum ekki heyrt af þessu.


Var bara að slást við þetta núna um helgina og í síðustu viku. Sama vandamálið búið að hrjá foreldra mína í langan tíma. Þetta hefur samt alveg verið til friðs hjá mér, byrjaði að láta svona bara í síðustu viku c.a.

hvernig tæki er þetta?


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3087
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 439
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf hagur » Mán 23. Okt 2023 18:22

appel skrifaði:
hagur skrifaði:
appel skrifaði:
hagur skrifaði:Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svissa yfir á NovaTV appið um daginn og það hefur virkað vel so far.

Pínu kaldhæðnislegt að það þurfi að nota app frá samkeppnisaðila til að horfa á Sjónvarp Símans.

EDIT: Gleymdi að taka fram að þetta var að gerast hjá mér bæði á RÚV sem og Síminn Sport. Gat horft á Síminn Sport í gegnum NovaTV og þar virkaði það flott.

Hvenær prófaðir þú appið síðast? Það var uppfært fyrir 1-2 mán síðan, nýr player. Höfum ekki heyrt af þessu.


Var bara að slást við þetta núna um helgina og í síðustu viku. Sama vandamálið búið að hrjá foreldra mína í langan tíma. Þetta hefur samt alveg verið til friðs hjá mér, byrjaði að láta svona bara í síðustu viku c.a.

hvernig tæki er þetta?


Philips sjónvarp með innbyggðu Google TV/Android TV. Man ekki módelnúmerið nákvæmlega en get fundið það ef það hjálpar. Tækið er c.a 1 árs gamalt.
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Snorrmund » Mán 23. Okt 2023 18:55

Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg.

Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið.

Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spóla einhverjar mínútur til baka. En mér fannst viðmótið frekar leiðinlegt almennt.

Síminn premium er með þægilegasta viðmótið finnst mer. En beint streymi er mjög leiðinlegt, oft og iðulega að frjósa ef maður er að spóla til baka eða spila þætti sem maður missti af. Svo kemur það reglulega fyrir ef maður pásar það sem maður er að horfa á vodinu að þá frýs allt.

Einnig þarf maður að passa sig að fara til baka í valmyndina áður en maður skiptir um app því annars á hljóðið það til að halda áfram í bakgrunninum.
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf netkaffi » Fös 09. Feb 2024 17:26

Snorrmund skrifaði:Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg.

Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið.

Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spóla einhverjar mínútur til baka. En mér fannst viðmótið frekar leiðinlegt almennt.

Síminn premium er með þægilegasta viðmótið finnst mer. En beint streymi er mjög leiðinlegt, oft og iðulega að frjósa ef maður er að spóla til baka eða spila þætti sem maður missti af. Svo kemur það reglulega fyrir ef maður pásar það sem maður er að horfa á vodinu að þá frýs allt.

Einnig þarf maður að passa sig að fara til baka í valmyndina áður en maður skiptir um app því annars á hljóðið það til að halda áfram í bakgrunninum.
S.s. betra að vera með myndlykil? (Þó það kosti mikið meira, sérstaklega yfir nokkur ár, 25 þús á ári næstum.)
En AppleTV? Eða Amazon Firestick?Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1960
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 251
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf einarhr » Fös 09. Feb 2024 17:33

netkaffi skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg.

Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið.

Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spóla einhverjar mínútur til baka. En mér fannst viðmótið frekar leiðinlegt almennt.

Síminn premium er með þægilegasta viðmótið finnst mer. En beint streymi er mjög leiðinlegt, oft og iðulega að frjósa ef maður er að spóla til baka eða spila þætti sem maður missti af. Svo kemur það reglulega fyrir ef maður pásar það sem maður er að horfa á vodinu að þá frýs allt.

Einnig þarf maður að passa sig að fara til baka í valmyndina áður en maður skiptir um app því annars á hljóðið það til að halda áfram í bakgrunninum.
S.s. betra að vera með myndlykil? (Þó það kosti mikið meira, sérstaklega yfir nokkur ár, 25 þús á ári næstum.)
En AppleTV? Eða Amazon Firestick?


Nei mér finnst það ekki, ég sagði upp myndlyklinum fyrir ca 2 árum og Routernum í fyrra og sé ekkert eftir því.
Keyri Sjonvarp Simans á Mi Box 3 4k og svo með Xiomi router og þessi tvö tæki voru ódýrari en árgjöldin á þeim sem ég var að leigja. Þú getur rétt ímyndað þér hvað maður er búin að borga í leigu í gegnum árin, það slagar pottþétt í 1 miljon, er búin að vera hjá Símanum í 10 ár.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Snorrmund » Fös 09. Feb 2024 19:21

netkaffi skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg.

Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið.

Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spóla einhverjar mínútur til baka. En mér fannst viðmótið frekar leiðinlegt almennt.

Síminn premium er með þægilegasta viðmótið finnst mer. En beint streymi er mjög leiðinlegt, oft og iðulega að frjósa ef maður er að spóla til baka eða spila þætti sem maður missti af. Svo kemur það reglulega fyrir ef maður pásar það sem maður er að horfa á vodinu að þá frýs allt.

Einnig þarf maður að passa sig að fara til baka í valmyndina áður en maður skiptir um app því annars á hljóðið það til að halda áfram í bakgrunninum.
S.s. betra að vera með myndlykil? (Þó það kosti mikið meira, sérstaklega yfir nokkur ár, 25 þús á ári næstum.)
En AppleTV? Eða Amazon Firestick?


Það hefur eitthvað gerst í þessum málum síðan ég skrifaði þetta og Sjónvarp Símans appið hefur skánað til muna finnst mér. En ég horfi samt tiltölulega lítið á það og hef ekki fundið þörf fyrir fyrir því að vera með myndlykil.

RÚV appið hefur hinsvegar verið voðalega leiðinlegt síðustu daga hjá mér, ef ég fletti ákveðið langt niður í aðalvalmyndinni þá frýs það og lokast á endanum. Ég hef þurft að fara bara beint í leitina og finna það sem ég er að fara að horfa á.Skjámynd

Langeygður
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Langeygður » Fös 09. Feb 2024 22:31

Er að bíða eftir næsta Cromecast with Google TV, ætti að koma út á þessu ári.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1960
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 251
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf einarhr » Fös 09. Feb 2024 23:05

Snorrmund skrifaði:
netkaffi skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Ég er með chromecast og hef verið að nota öll isl öppin eitthvað og þau eru svona mis ömurleg.

Rúv appið er fínt í að horfa á ruv í beinni og það sem er á vodinu þeirra en það er mjög leiðinlegt að nota tímaflakkið.

Stöð 2 appið er fínt í að horfa á í beinni og var þægilegt ef að maður þarf að spóla einhverjar mínútur til baka. En mér fannst viðmótið frekar leiðinlegt almennt.

Síminn premium er með þægilegasta viðmótið finnst mer. En beint streymi er mjög leiðinlegt, oft og iðulega að frjósa ef maður er að spóla til baka eða spila þætti sem maður missti af. Svo kemur það reglulega fyrir ef maður pásar það sem maður er að horfa á vodinu að þá frýs allt.

Einnig þarf maður að passa sig að fara til baka í valmyndina áður en maður skiptir um app því annars á hljóðið það til að halda áfram í bakgrunninum.
S.s. betra að vera með myndlykil? (Þó það kosti mikið meira, sérstaklega yfir nokkur ár, 25 þús á ári næstum.)
En AppleTV? Eða Amazon Firestick?


Það hefur eitthvað gerst í þessum málum síðan ég skrifaði þetta og Sjónvarp Símans appið hefur skánað til muna finnst mér. En ég horfi samt tiltölulega lítið á það og hef ekki fundið þörf fyrir fyrir því að vera með myndlykil.

RÚV appið hefur hinsvegar verið voðalega leiðinlegt síðustu daga hjá mér, ef ég fletti ákveðið langt niður í aðalvalmyndinni þá frýs það og lokast á endanum. Ég hef þurft að fara bara beint í leitina og finna það sem ég er að fara að horfa á.


Ég skal alveg viðurkenna að appið hefur frosið en mér finnst það ekki skipta það miklu máli vs að greiða fyrir. Þetta gerist þeger ég er búin að horfa mikið á Sjónvarp símans
osfv, held að þetta hafi eitthvað að gera með innra minni og að það sé ekki nóg. Ég endurræsi bara, læt mig hafa það að gera það á 3-4 daga fresti og spara að greiða leigu
Síðast breytt af einarhr á Fös 09. Feb 2024 23:06, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2696
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf SolidFeather » Fös 09. Feb 2024 23:23

Það sem er auðvitað mest pirrandi við sjónvarp símans er að það er ekki "Exit" möguleiki. Eina leiðin til að fara útúr appinu er að nota home takkann á fjarstýringunni t.d. á google chromecast eða apple tv. Ég get ekki farið útúr appinu á TV fjarstýringunni ef ég nota HDMI CEC!!!
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 09. Feb 2024 23:24, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 122
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Danni V8 » Lau 10. Feb 2024 01:26

SolidFeather skrifaði:Það sem er auðvitað mest pirrandi við sjónvarp símans er að það er ekki "Exit" möguleiki. Eina leiðin til að fara útúr appinu er að nota home takkann á fjarstýringunni t.d. á google chromecast eða apple tv. Ég get ekki farið útúr appinu á TV fjarstýringunni ef ég nota HDMI CEC!!!


Hvernig TV?

Á mínu LG virkar að halda inni back takkanum á fjarstýringuna og þá lokast appið


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf kjartanbj » Lau 10. Feb 2024 08:33

Ég myndi taka apple tv. Bara virkar og er einfalt í notkunSkjámynd

kornelius
spjallið.is
Póstar: 490
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 97
Staða: Tengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf kornelius » Lau 10. Feb 2024 14:18

Á meðan apple tv kostar 30-40k þá myndi ég allann daginn taka Chromecast með Google TV

HD model á 10k og 4k model á 13k - Bara virkar og er einfalt í notkun

K.
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf dreymandi » Lau 10. Feb 2024 14:54

firestick TV hefur virkað vel hjá mér og mér finnst það fíntSkjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 362
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Moldvarpan » Lau 10. Feb 2024 15:31

Af minni reynslu og þinni heyrist mér, þá ættiru snarlega að hætta að hugsa um þetta.

Þessi kynslóð er alveg föst í línulegri dagskrá. Og nýtir sér vod/tímaflakk lítið. Hvað þá streymisveitur.

Þetta mun ekkert nýtast þeim er ég viss um.
Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 883
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 70
Staða: Tengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Orri » Lau 10. Feb 2024 18:38

Fyrst þessi þráður lifnaði aftur við þá get ég komið með smá update - en eftir misgóða reynslu af Chromecast 4K hjá bróðir mínum þá ákváðum við að prófa Apple TV 4K hjá gamla settinu og það hefur bara gengið furðuvel.

Stærstu kostirnir so far:
- Mikill sparnaður á leigu á myndlyklum
- Virkilega smooth og hraðvirk græja, allt setup sjúklega einfalt og þægilegt þar sem þau eru bæði með iPhone
- Duglegri að nýta sér önnur öpp en Stöð 2 og Sjónvarp Símans heldur en áður (Netflix, Spotify, etc.)
- Fórum úr 3-4 fjarstýringum í að nota bara Apple TV fjarstýringuna fyrir allt
- Viaplay appið töluvert betra en í sjónvarpinu
- AirPlay býður upp á skemmtilega möguleika, skoða myndaalbúm saman, etc.

Stærstu gallarnir so far:
- Sjónvarp Símans appið hefur stundum verið að stríða þeim, festast inn í einhverjum valmyndum og eiga stundum smá erfitt með það. Viðmótið gæti verið aðeins notendavænna og hraðvirkara. Það kom reyndar einhver uppfærsla um daginn á appinu sem þau sögðust vera mjög ánægð með og lagaði einhver vandamál hjá þeim.
- Dagskráarupplýsingar og ítarupplýsingar um það sem er í spilun á Stöð 2 appinu eru miklu lakari
- Þegar þau nota tímaflakkið/spóla til baka er ekki mjög augljóst hvernig maður kemst aftur "live" (þau hafa bara verið að ýta á back og opna stöðina aftur til að komast "live")
- Þegar þau nota Stöð 2 appið í Apple TV getur enginn annar í fjölskyldunni notað Stöð 2 appið/vefsíðuna á meðan (við krakkarnir notuðum oft Stöð 2 aðganginn þeirra, sem virkaði meðan þau voru með myndlykil)

Ég held að overall séu þau bara mjög ánægð með að hafa fjárfest í Apple TV 4K, klárlega upplifun sem hentaði þeim betur en Chromecastið, og nógu mikill sparnaður fyrir þau til að fara frá myndlyklunum
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf netkaffi » Þri 13. Feb 2024 21:04

Orri skrifaði:- Sjónvarp Símans appið hefur stundum verið að stríða þeim, festast inn í einhverjum valmyndum og eiga stundum smá erfitt með það. Viðmótið gæti verið aðeins notendavænna og hraðvirkara. Það kom reyndar einhver uppfærsla um daginn á appinu sem þau sögðust vera mjög ánægð með og lagaði einhver vandamál hjá þeim.
Hvað er málið með að þetta er svona Buggy? Er Bethesda að framleiða þetta?
Þetta er búið að vera til í hvað, allavega 10 ár? Man eftir svona Android sticks þegar ég var 20-og-eitthvað ára, ég er fertugur á næsta ári
Ég er n.b. með android í símanum, fæ engin bugs þar. Samsung Note9 og eina appið sem hefur verið með bugg er Íslenskt, það er hið fræga Klapp
Storm
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Storm » Þri 13. Feb 2024 23:08

netkaffi skrifaði:
Orri skrifaði:Það kom reyndar einhver uppfærsla um daginn á appinu sem þau sögðust vera mjög ánægð með og lagaði einhver vandamál hjá þeim.
Hvað er málið með að þetta er svona Buggy? Er Bethesda að framleiða þetta?
Þetta er búið að vera til í hvað, allavega 10 ár? Man eftir svona Android sticks þegar ég var 20-og-eitthvað ára, ég er fertugur á næsta ári
Ég er n.b. með android í símanum, fæ engin bugs þar. Samsung Note9 og eina appið sem hefur verið með bugg er Íslenskt, það er hið fræga Klapp


nýjasta uppfærsla búin að laga helling, engin T poses í gangi hjá mér amkSkjámynd

Kongurinn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Pósturaf Kongurinn » Mið 14. Feb 2024 12:53

Orri skrifaði:- Þegar þau nota Stöð 2 appið í Apple TV getur enginn annar í fjölskyldunni notað Stöð 2 appið/vefsíðuna á meðan (við krakkarnir notuðum oft Stöð 2 aðganginn þeirra, sem virkaði meðan þau voru með myndlykil)Einmitt að lenda í þessu sama. Rámar eitthvað í að hafa séð að þeir væru byrjaðir að selja "auka" strauma núna en finn ekkert um það í fljótri leit en minnir ég hafi séð þetta, allavegana auglýst hægt að horfa á 5 tækjum á sama heimaneti.