NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Lau 08. Apr 2023 17:01

EPG dagskrá fyrir Ísland

Gamla ip: http://47.87.226.42/iptv/guide.xml
Ný ip: http://88.214.20.42/iptv/guide.xml

K.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Apr 2023 18:33

Hvað er þetta?



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Lau 08. Apr 2023 18:48

GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.
Síðast breytt af kornelius á Lau 08. Apr 2023 18:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Apr 2023 19:13

kornelius skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.

Það þarf þá væntalega eitthvað app fyrir þessar slóðir?



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Lau 08. Apr 2023 19:20

GuðjónR skrifaði:
kornelius skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.

Það þarf þá væntalega eitthvað app fyrir þessar slóðir?


Já nánast hvað sem er sem skilur m3u8 url - vinsælt forrit fyrir Android er t.d. TiViMate

K.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1580
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf gutti » Lau 08. Apr 2023 19:21

sennilega fyrir iptv



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf depill » Lau 08. Apr 2023 19:23

kornelius skrifaði:EPG dagskrá fyrir Ísland

Gamla ip: http://47.87.226.42/iptv/guide.xml
Ný ip: http://88.214.20.42/iptv/guide.xml

K.


Einhver ástæða fyrir því að nota ekki DNS ? Vinalega ábending að það þarf að uppfæra ip töluna af iconinu í xmlinu :)



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Lau 08. Apr 2023 19:28

depill skrifaði:
kornelius skrifaði:EPG dagskrá fyrir Ísland

Gamla ip: http://47.87.226.42/iptv/guide.xml
Ný ip: http://88.214.20.42/iptv/guide.xml

K.


Einhver ástæða fyrir því að nota ekki DNS ? Vinalega ábending að það þarf að uppfæra ip töluna af iconinu í xmlinu :)


Já, vil ekki binda neitt lén á bak við þetta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Apr 2023 19:35

gutti skrifaði:sennilega fyrir iptv

Það hefði verið fljótlegra fyrir OP að segja það en að vera besser með googelityourselfattitutde... :evil:



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Lau 08. Apr 2023 19:37

GuðjónR skrifaði:
gutti skrifaði:sennilega fyrir iptv

Það hefði verið fljótlegra fyrir OP að segja það en að vera besser með googelityourselfattitutde... :evil:


Ef að horft er á urlin kemur þar fram iptv í slóðinni :)

K.




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Tengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf Mossi__ » Sun 09. Apr 2023 15:25

Jáheyneisko!

Ég ætla bara að fara að klikka á random dúbíjus linka frá einhverjum gaur, án nokkurra útskýringa.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Fim 01. Jún 2023 07:54




Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kjartann » Fim 01. Jún 2023 21:45

Voðalega breytist þessi tala oft...

fyrst

Mynd

svo

Mynd

Var þér sparkað af VirMach og færðir þig yfir á hostinger eða :lol:



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Fim 01. Jún 2023 23:35

Lélegt support á Virmach, var með eina vél sem var búin að vera niðri í 10 daga þannig að þá ákvað ég að flytja mig yfir.

K.




Kalli15
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 26. Okt 2023 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf Kalli15 » Fim 26. Okt 2023 21:50

kornelius skrifaði:Ný ip-tala

Gamla http://88.214.20.42/iptv/guide.xml
ný tala http://153.92.223.197/iptv/guide.xml

K.


Sæll, er komin ný ip tala? Fæ ekki error en það birtist engin dagskrá



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Fös 27. Okt 2023 00:09

Kalli15 skrifaði:
kornelius skrifaði:Ný ip-tala

Gamla http://88.214.20.42/iptv/guide.xml
ný tala http://153.92.223.197/iptv/guide.xml

K.


Sæll, er komin ný ip tala? Fæ ekki error en það birtist engin dagskrá


Ertu nokkuð að nota VPN sem er að trufla? ég opnaði fyrir allar ip-tölur á íslandi
Auðvitað gætu verið komnar nýjar ip-tölu kippur?

Hver er þín ip? getur sent mér hana í PM

K.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf Longshanks » Lau 25. Nóv 2023 14:08

Er komin ný ip tala ? er að nota http://153.92.223.197/iptv/guide.xml og sjónvarp Símans er alveg dottinn út.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Mið 29. Nóv 2023 00:58

Longshanks skrifaði:Er komin ný ip tala ? er að nota http://153.92.223.197/iptv/guide.xml og sjónvarp Símans er alveg dottinn út.


Nei sama IP, en ég er að greppa þetta frá sjonvarp.is og þetta er eins hjá þeim, Engin dagskrá og ég veit ekki ástæðuna.

K.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Mið 29. Nóv 2023 16:00

kornelius skrifaði:
Longshanks skrifaði:Er komin ný ip tala ? er að nota http://153.92.223.197/iptv/guide.xml og sjónvarp Símans er alveg dottinn út.


Nei sama IP, en ég er að greppa þetta frá sjonvarp.is og þetta er eins hjá þeim, Engin dagskrá og ég veit ekki ástæðuna.

K.


Skiptir kannski ekki miklu máli þar sem það er yfirleitt Óstöðvandi tónlist á aðalstöðinni og óstöðvandi fótbolti á öllum sport stöðvunum :)

K.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Sun 31. Des 2023 22:05

Náði að laga epg-dagskrá hjá símanum - hvað svo sem það dugar lengi - greppa nú beint frá símanum sjálfum.

K.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf Longshanks » Mán 01. Jan 2024 01:47

kornelius skrifaði:Náði að laga epg-dagskrá hjá símanum - hvað svo sem það dugar lengi - greppa nú beint frá símanum sjálfum.

K.

=D>


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 149
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 01. Jan 2024 02:19

kornelius skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.


Þetta er eiginlega ókurteislega snubbótt svar, sem btw gagnast engum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf appel » Mán 01. Jan 2024 02:28

kornelius skrifaði:Náði að laga epg-dagskrá hjá símanum - hvað svo sem það dugar lengi - greppa nú beint frá símanum sjálfum.

K.


Ættir kannski að spyrja lögfræðing hvort þú sért í áhættu að fá kæru á þig fyrir þessa "almannaþjónustu". Ekki það að EPG gögn séu eitthvað heilagasta heilagast, þá eru fyrirtæki sem starfa við þetta sem þú gætir keypt þessi gögn af. En með því að taka þau í heimildarleysi og dreifa þá ertu samkvæmt skilningi laganna að stela. Þetta er bara einsog að dreifa hugbúnaði ókeypis sem annar bjó til. Eini hugsanlegi "gróðinn" hjá þér er áhætta á kæru og milljónir í lögfræðikostnað.


*-*

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Mán 01. Jan 2024 02:46

appel skrifaði:
kornelius skrifaði:Náði að laga epg-dagskrá hjá símanum - hvað svo sem það dugar lengi - greppa nú beint frá símanum sjálfum.

K.


Ættir kannski að spyrja lögfræðing hvort þú sért í áhættu að fá kæru á þig fyrir þessa "almannaþjónustu". Ekki það að EPG gögn séu eitthvað heilagasta heilagast, þá eru fyrirtæki sem starfa við þetta sem þú gætir keypt þessi gögn af. En með því að taka þau í heimildarleysi og dreifa þá ertu samkvæmt skilningi laganna að stela. Þetta er bara einsog að dreifa hugbúnaði ókeypis sem annar bjó til. Eini hugsanlegi "gróðinn" hjá þér er áhætta á kæru og milljónir í lögfræðikostnað.


Afhverju ætti það að vera óleglegt? Sjónvarps stöðvarnar eru að dreifa þessu sjálfar, og meira að segja auglýsa dagskrá fyrir fjölmiðla https://stod2.is/dagskra-fyrir-fjolmidla/ auk þess kemur það hvergi fram að ekki megi dreifa þessu, þannig að ég hef engar áhyggjur :)

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 01. Jan 2024 02:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Pósturaf kornelius » Mán 01. Jan 2024 02:55

Sinnumtveir skrifaði:
kornelius skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.


Þetta er eiginlega ókurteislega snubbótt svar, sem btw gagnast engum.


Ókurteist og ekki ókurteist, það er líka engum til gagns að stökkva á lyklaborðið og spurja spurninga án þess að googla fyrst :)

K.