Síða 1 af 1

Hvar er hægt að redda shield fjarstýringu

Sent: Þri 27. Des 2022 19:55
af DanniStef
Hæhæ,

Núna er gamla shield fjarstýringin dauð,
Er hægt að kaupa þær á íslandi? Er ekki að finna það neinstaðar.

Re: Hvar er hægt að redda shield fjarstýringu

Sent: Mið 28. Des 2022 11:10
af Hjaltiatla
Þegar gamla fjarstýringin mín klikkaði verslaði ég nýja fjarstýringu af Amazon (fékk nýju þríhyrndu fjarstýringuna sem virkaði með mínu tæki þótt hún hafði ekki fylgt með tækinu á sínum tíma). Gat ekki fengið nýja fjarstýringu hérlendis.