Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf jardel » Sun 27. Nóv 2022 17:49

Ótrúlegt en satt finn ég engar leiðbeiningar á google.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Tengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf kornelius » Sun 27. Nóv 2022 18:00

Tegund, týpa?

k.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf jardel » Sun 27. Nóv 2022 18:17

Philips 7000s



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 500
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 103
Staða: Tengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf kornelius » Sun 27. Nóv 2022 18:27





Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf Hausinn » Sun 27. Nóv 2022 19:01

Ef soundbarið er tengt við sjónvarp í gegnum HDMI ARC ættir þú að getað hækkað og lækkað í því bara með sjónvarpsfjarstýringunni. Annars þarftu að nota fjarstýringuna sem ætti að hafa fylgt með soundbarinu.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf jardel » Sun 27. Nóv 2022 21:50

Ég er að meina. Hversu háan bassa treble og aðrar stillingar?



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf Fumbler » Mán 28. Nóv 2022 20:55

Margar hljóðstangir eru með nokkur preset af hljóð stillingum sem maður notar, og er oftast eina leiðin til þess að stilla hljóðið eitthvað.
fann þetta fyir þetta soundbar.
https://www.manualslib.com/manual/18732 ... ml?page=13 Þetta og næsta blaðsíða segir til um hvernig hækka má í bassaboxinu.
Síðast breytt af Fumbler á Mán 28. Nóv 2022 20:57, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig stillir maður hljóðið á soundbar?

Pósturaf jardel » Þri 29. Nóv 2022 21:22

Takk kærlega fyrir uppl. ég skoða þetta