Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Sep 2022 17:34

JBL Xtreme - fyrsta kynslóð.
Virkar ef ekki er spilað of hátt, ef bassinn er mikill og styrkurinn fer að rúlla yfir 65% þá byrja brak og brestir og hann slekkur á sér.
Er þetta ekki ónýtt?



Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 5
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf Snorrlax » Mán 26. Sep 2022 18:09

Virkar hann fínnt ef hann er í gangi með hleðslu inn á sig?
Ef já, þá myndi ég halda að batteríið sé orðið þreytt og geti ekki gefið nógu mikinn djús lengur.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Sep 2022 18:14

Snorrlax skrifaði:Virkar hann fínnt ef hann er í gangi með hleðslu inn á sig?
Ef já, þá myndi ég halda að batteríið sé orðið þreytt og geti ekki gefið nógu mikinn djús lengur.

Nei, skiptir ekki máli hvort hann er fullhlaðinn og tengdur í rafmagn eða ekki.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf jonsig » Mán 26. Sep 2022 18:41

Ertu ekki búinn að sprengja annan hátalarann ? Þá koma bara skruðningar og vesen. Annars pottþétt eitthvað youtube með þessu böggi.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf codemasterbleep » Mán 26. Sep 2022 18:46

Koma líka skruðningar ef þú spilar betri tónlist ? :guy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf jonsig » Mán 26. Sep 2022 19:20

Er þetta eitthvað svipað ? Þessi notar bara föndurlím, hægt að fá það í handverkshúsinu sem var reyndar að flytja eða hætta?

https://www.youtube.com/watch?v=2g1qFfKEEbk
https://www.youtube.com/watch?v=OxKAUpJvC1k (rifin keila)
Síðast breytt af jonsig á Mán 26. Sep 2022 19:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Sep 2022 22:52

codemasterbleep skrifaði:Koma líka skruðningar ef þú spilar betri tónlist ? :guy

Þetta er besta lag ever PUNKTUR




Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 968
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 27. Sep 2022 08:14

Heyrðu minn er svona líka

JBL Charge 3

Hef notað hann MJÖG mikið í 5 ár, spurning hvort þetta sé einmitt búið spil



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Sep 2022 08:17

Snorrlax skrifaði:Virkar hann fínnt ef hann er í gangi með hleðslu inn á sig?
Ef já, þá myndi ég halda að batteríið sé orðið þreytt og geti ekki gefið nógu mikinn djús lengur.


jonsig skrifaði:Er þetta eitthvað svipað ? Þessi notar bara föndurlím, hægt að fá það í handverkshúsinu sem var reyndar að flytja eða hætta?

https://www.youtube.com/watch?v=2g1qFfKEEbk
https://www.youtube.com/watch?v=OxKAUpJvC1k (rifin keila)


Fór eftir youtube, opnaði og skoðaði og allt í lagi með keilurnar, ekkert rifið.
Virðist spila fínt þangað til álagið verður of mikið þrátt fyrir að vera í sambandi.
Prófaði þá að þrýsta nokkuð þétt á hleðslusnúruendann sem fer í hátalarann og þá náði ég að blasta í botn en um leið og ég hreyfði snúruna til þá dó hann.
Spennan frá aflgjafa er 19.5v en opið virðist vera orðið of vítt fyrir tengið í hátalaranum og því nær hann ekki góðum contact.




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf playman » Þri 27. Sep 2022 13:47

GuðjónR skrifaði:Prófaði þá að þrýsta nokkuð þétt á hleðslusnúruendann sem fer í hátalarann og þá náði ég að blasta í botn en um leið og ég hreyfði snúruna til þá dó hann.
Spennan frá aflgjafa er 19.5v en opið virðist vera orðið of vítt fyrir tengið í hátalaranum og því nær hann ekki góðum contact.

Þrennt sem kemur þá til greina, tengið sjálft er orðið laust á borðinu í boxinu, þá þarf bara að lóða það aftur, mjög
einfalt verk, eða að spaðinn innaní portinu hefur beigst, þá er hægt að beygja hann aftur niður á við
ef að þú átt eitthvað mjög mjótt og beitt, t.d. flísatöng.
En ef að mið-pinnin er laus, þá þarftu að skipta um allt tengið.
Síðast breytt af playman á Þri 27. Sep 2022 13:49, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4924
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf jonsig » Þri 27. Sep 2022 21:31

GuðjónR skrifaði:Allir með svo fansy pansy lóðstöðvar, ég er ennþá að nota minn lóðbolta sem ég keypti árið 1982-3 og hann virkar súper vel.


Mynd

Þá bara go nuts :guy
Síðast breytt af jonsig á Þri 27. Sep 2022 21:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16255
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1980
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi ekki sprunginn í tætlur?

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Sep 2022 22:48

jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Allir með svo fansy pansy lóðstöðvar, ég er ennþá að nota minn lóðbolta sem ég keypti árið 1982-3 og hann virkar súper vel.


Mynd

Þá bara go nuts :guy

Þú fékkst mig til að hlæja upphátt!! :megasmile :megasmile