Er þett sama sjonvarp?


Höfundur
Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Er þett sama sjonvarp?

Pósturaf Einar Ásvaldur » Mið 01. Jún 2022 21:14

Sælir er að velta fyrir mér hvort þetta sé sama sjónvarpið

https://elko.is/vorur/samsung-65-q80-a- ... QE65Q80AAT

https://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q80a

Það munar 3 enda stöfum á serial númerinu (XXC)

Er þetta ekki bara í raun “villa” hjá elko að gleyma setja stafina inn?
Flest öll sjónvörp frá samsung sem er hef skoðað hjá elko eru með þessum stöfum dýrir af ram


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -


Mazi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2014 14:18
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er þett sama sjonvarp?

Pósturaf Mazi » Mið 01. Jún 2022 21:23

Ég sé ekki betur en að þetta sé sama sjónvarp


|-| i5 4690 |-| G1. Sniper B5 |-| 8GB DDR3 |-| GTX 760 |-| WD10EZEX 1TB |-| 500W |-| 230T |-|


JReykdal
Tölvutryllir
Póstar: 695
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Er þett sama sjonvarp?

Pósturaf JReykdal » Fim 02. Jún 2022 10:34

Það er vel þekkt trick að markaðssvæði/stórir kúnnar fá tæki með sér týpunúmerum og þá geta þeir nýtt það til að komast undan samanburði milli landa.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Er þett sama sjonvarp?

Pósturaf arons4 » Fim 02. Jún 2022 12:10

Sýnist það ekki vera þarna en oft í svona tilfellum eru smávægilegar breytingar, eins og færri hdmi eða að ekki öll hdmi styðja nýjasta staðalinn, eins stundum aðeins ódýrara plast eða plast í staðinn fyrir stál.