Síða 1 af 1

Govee ljós á Íslandi

Sent: Þri 01. Mar 2022 17:54
af GummiLeifs
Sælir,
Mig minnir að það hafi einhver verslun að selja Govee ljósin á sínum tíma hér á landi en ég finn ekkert þegar ég hendi inní Google eða Já.is, þannig mér langaði að kanna hvort einhver hér viti hvort hægt sé að versla þessi ljós hér á landi eða hvort maður þurfi bara að panta þetta af Amazon og fá sent?

Er helst að leitast eftir þessum ljósum sem eru hér að neðan á mynd. ( Er búinn að finna þetta á Amazon langar bara helst að versla þetta hér heima ef hægt)

Allar ábendingar vel þegnar.

Govee Flow Pro Light Bars

71a0tVMB17L._AC_SX466_.jpg
71a0tVMB17L._AC_SX466_.jpg (29.15 KiB) Skoðað 1225 sinnum


Govee Glide Wall Light

71PS59L22zL._AC_SX466_PIbundle-12,TopRight,0,0_SH20_.jpg
71PS59L22zL._AC_SX466_PIbundle-12,TopRight,0,0_SH20_.jpg (34.66 KiB) Skoðað 1225 sinnum


Govee Neon LED Strip Light

71MUTlXInAL._AC_SX466_.jpg
71MUTlXInAL._AC_SX466_.jpg (36.5 KiB) Skoðað 1225 sinnum