Síða 1 af 1

hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 20:57
af Fennimar002
Sælir,
er búinn að vera með Yamaha HS5 monitora sem tengjast í focusrite 2i2 2gen í 1,5 ár án vanda. Núna nýlega, seint í síðustu viku, byrjaði ég að taka eftir óhljóði í monitorunum. Hélt þetta væri bara "one time thing" dæmi en þetta er búið að gera mig bilaðann í hvert skipti sem það kemur upp.

Las að það gæti verið tengt snúrunum en hef ekkert skipt út nema rafmagnssnúrunum.

Hefur einhver lent í svipuðu og fundið lausn? Öll hjálp vel þegin :)

Linkur á myndbandi með óhljóðinu: https://youtu.be/XxSxJTJsKOU stóra buzzið kemur á 20sek.

Fyrirfram þakkir!

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 21:35
af appel
Útilokunaraðferðin er fín.
Prófa að tengja í aðra tölvu.
Prófa annan DAC.
Prófa aðrar snúrur.
etc.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 21:45
af Squinchy
Þetta er mjög sérkennilegt hljóð, ertu að nota balanced eða unbalanced 1/4" jack tengi?
Sniðugt að reyna útiloka hlutina eins og apple talar um, tengja hljóðkortið og hátalara við aðra tölvu ef þú getur, jafnvel prófa að hafa þá í gangi án þess að hafa jack tengt og sjá hvort hljóðið komi bara frá hátalaranum sjálfum

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 22:13
af Cozmic
Er þetta tengt við turn ? Ef svo er hvaða specs ?

Lenti í svona interference á mínum og það var þá bara eitthvað í turninum að olla því.

Gerist sama með rafmagnsgítar tengdann við magnara ef ég sit með hann nálægt turninum, en þetta gæti verið eitthvað allt annað hjá þér enga hugmynd bara mín tvö cent

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 22:27
af SolviKarlsson
Ef þú ert ekki með Balanced TRS/XLR Snúrur þá myndi ég byrja þar

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 22:52
af Fennimar002
appel skrifaði:Útilokunaraðferðin er fín.
Prófa að tengja í aðra tölvu.
Prófa annan DAC.
Prófa aðrar snúrur.
etc.


Squinchy skrifaði:Þetta er mjög sérkennilegt hljóð, ertu að nota balanced eða unbalanced 1/4" jack tengi?
Sniðugt að reyna útiloka hlutina eins og apple talar um, tengja hljóðkortið og hátalara við aðra tölvu ef þú getur, jafnvel prófa að hafa þá í gangi án þess að hafa jack tengt og sjá hvort hljóðið komi bara frá hátalaranum sjálfum



Takk fyrir ábendinguna, ætla redda mér öðrum snúrum til að skipta út til að prófa.


Cozmic skrifaði:Er þetta tengt við turn ? Ef svo er hvaða specs ?

Lenti í svona interference á mínum og það var þá bara eitthvað í turninum að olla því.

Gerist sama með rafmagnsgítar tengdann við magnara ef ég sit með hann nálægt turninum, en þetta gæti verið eitthvað allt annað hjá þér enga hugmynd bara mín tvö cent


Já, Scarlettinn er tengdur við turninn. Hefur verið það í sama port í sömu fjarlægð síðan ég fékk hátalaranna.
Specarnir eru; CPU: Ryzen 5600x, MOBO: Asus ROG Strix B550-F - Mem: 16GB 3200Mhz Corsair Vengeance RGB - Kassi: Corsair Crystal 570x - PSU: Corsair RM650i - GPU: Asus ROG Strix GTX 1070.
Færði reyndar allt dótið yfir í nýjan kassa snemma í seinustu viku(áður en óhljóðið byrjaði), og svo aftur í gamla því verkefnið með nýja kassann breyttist aðeins. Gæti verið tengt því kannski :?:


SolviKarlsson skrifaði:Ef þú ert ekki með Balanced TRS/XLR Snúrur þá myndi ég byrja þar

Skil ekki beint hvað balanced TRS/XLR þýðir. Þarf aðeins að skoða það.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 23:06
af appel
Fennimar002 skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Ef þú ert ekki með Balanced TRS/XLR Snúrur þá myndi ég byrja þar

Skil ekki beint hvað balanced TRS/XLR þýðir. Þarf aðeins að skoða það.


Þetta er líklega málið. Það er til unbalanced og balanced.

Bæði er auðvitað analog merki.

En unbalanced er ekki með neinu distortion correctioni.
Balanced er með distortion leiðréttingu.

Balanced er notað eiginlega í öllu sem er pró. Unbalanced er bara eitthvað heimabrúks á 5000 kr. 5watta tölvuhátölurum.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 23:16
af Squinchy
Scarlettinn er með tvö TRS (jack) tengi aftan á sér fyrir mónitora, unbalanced TRS snúra hefur 1 svartann hring sem aðgreinir milli tveggja póla tengisinns, Balanced TRS hefur 2 hringi sem aðgreinir 3 póla tengisinns

Balanced kaplar geta hjálpað með að koma í veg fyrir truflanir í löngum leiðurum, þú ert væntanlega með stuttar leiðslur þannig að það er kannski ekki fyrsti staður til að byrja að kanna.

Myndi fyrst kanna hvort hátalarinn geri þetta án þess að vera tengdur við hljóðkortið, ef það stoppar við það þá prófa tengja hljóðkortið við aðra tölvu og tengja svo hátalarana, ef þetta kemur aftur við það þá er spurning um að kanna balanced kapla, ef ekkert kemur þar þá gæti þetta verið tölvan að senda einhvað rugl inn á USB portið

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fim 10. Feb 2022 23:25
af Fennimar002
appel skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Ef þú ert ekki með Balanced TRS/XLR Snúrur þá myndi ég byrja þar

Skil ekki beint hvað balanced TRS/XLR þýðir. Þarf aðeins að skoða það.


Þetta er líklega málið. Það er til unbalanced og balanced.

Bæði er auðvitað analog merki.

En unbalanced er ekki með neinu distortion correctioni.
Balanced er með distortion leiðréttingu.

Balanced er notað eiginlega í öllu sem er pró. Unbalanced er bara eitthvað heimabrúks á 5000 kr. 5watta tölvuhátölurum.


Squinchy skrifaði:Scarlettinn er með tvö TRS (jack) tengi aftan á sér fyrir mónitora, unbalanced TRS snúra hefur 1 svartann hring sem aðgreinir milli tveggja póla tengisinns, Balanced TRS hefur 2 hringi sem aðgreinir 3 póla tengisinns

Balanced kaplar geta hjálpað með að koma í veg fyrir truflanir í löngum leiðurum, þú ert væntanlega með stuttar leiðslur þannig að það er kannski ekki fyrsti staður til að byrja að kanna.

Myndi fyrst kanna hvort hátalarinn geri þetta án þess að vera tengdur við hljóðkortið, ef það stoppar við það þá prófa tengja hljóðkortið við aðra tölvu og tengja svo hátalarana, ef þetta kemur aftur við það þá er spurning um að kanna balanced kapla, ef ekkert kemur þar þá gæti þetta verið tölvan að senda einhvað rugl inn á USB portið


Tjekkaði á snúrunum. Þetta eru af framleiðandanum REAN og eru með tvo hringi á jack tenginu. Þannig þeir ættu að vera balanced.

Ég reyndar prufaði að taka hljóðkortið úr sambandi eitt skiptið og mig minnir að það hafi hætt, en setti það aftur í samband því ég vildi hafa tónlist.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 01:35
af Sinnumtveir
Ahem, ég er nú bara "dilettante" (þýðing: ég veit næstum ekkert), en af minni reynslu eru flestar bilanir, bilaður þéttir.

Ég rata út!

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 09:00
af Dropi
Sæll, ég á Yamaha HS50M keypa 2011 sem eru eldri gerðin af HS5 og veit alveg hvað þetta er böggandi vandamál. Þegar þú talar um að óhljóðið hafi hætt þegar þú tókst hljóðkortið úr sambandi ertu þá að heyra meiri læti þegar skjákort eða örgjörvi eru undir miklu álagi? Ég lenti í því, og "heyrði" t.d. þegar ég hreyfði músina á skjánum.

Stóra málið fyrir mig var að nota DAC með TOSLINK (optical) til að einangra hann alveg frá tölvunni. Það lagaði 90% af vandamálunum. Hann þurfti líka að vera með gott einangrað power supply og keyra beint af 230V, ekki að fæða hann af USB.

Þú getur testað með fartölvu á rafhlöðu (ekki í hleðslu) og séð hvort þú losnir við lætin á meðan.

Annað var að skipta um sjálfann spenninn í hátölurunum, setja gúmmísteypta toroid spenna í staðinn fyrir draslið sem kom í þeim. Uppfærði líka þétta í leiðinni. Fylgdi þessu guide fyrir 10 árum síðan.
https://www.diyaudio.com/community/thre ... fi.187526/

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 09:20
af Fennimar002
Sinnumtveir skrifaði:Ahem, ég er nú bara "dilettante" (þýðing: ég veit næstum ekkert), en af minni reynslu eru flestar bilanir, bilaður þéttir.

Ég rata út!


OKeiokei, skoða það ef að skipta snúrunum virkar ekki. Takk fyrir ábendinguna.

Dropi skrifaði:Sæll, ég á Yamaha HS50M keypa 2011 sem eru eldri gerðin af HS5 og veit alveg hvað þetta er böggandi vandamál. Þegar þú talar um að óhljóðið hafi hætt þegar þú tókst hljóðkortið úr sambandi ertu þá að heyra meiri læti þegar skjákort eða örgjörvi eru undir miklu álagi? Ég lenti í því, og "heyrði" t.d. þegar ég hreyfði músina á skjánum.

Stóra málið fyrir mig var að nota DAC með TOSLINK (optical) til að einangra hann alveg frá tölvunni. Það lagaði 90% af vandamálunum. Hann þurfti líka að vera með gott einangrað power supply og keyra beint af 230V, ekki að fæða hann af USB.

Þú getur testað með fartölvu á rafhlöðu (ekki í hleðslu) og séð hvort þú losnir við lætin á meðan.

Annað var að skipta um sjálfann spenninn í hátölurunum, setja gúmmísteypta toroid spenna í staðinn fyrir draslið sem kom í þeim. Uppfærði líka þétta í leiðinni. Fylgdi þessu guide fyrir 10 árum síðan.
https://www.diyaudio.com/community/thre ... fi.187526/


Nei, þegar ég tek hljóðkortið úr sambandi þá stoppar óhljóðið. Hefur yfirleitt heyrst þegar ég er að surfa á netinu eða gera mjög lítið í tölvunni, s.s. bara léttanotkun. Hljóðkortið fær einungis rafmagn gegnum usb snúrunni sem tengist þá í turninn.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 09:23
af Dropi
Fennimar002 skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ahem, ég er nú bara "dilettante" (þýðing: ég veit næstum ekkert), en af minni reynslu eru flestar bilanir, bilaður þéttir.

Ég rata út!


OKeiokei, skoða það ef að skipta snúrunum virkar ekki. Takk fyrir ábendinguna.

Dropi skrifaði:Sæll, ég á Yamaha HS50M keypa 2011 sem eru eldri gerðin af HS5 og veit alveg hvað þetta er böggandi vandamál. Þegar þú talar um að óhljóðið hafi hætt þegar þú tókst hljóðkortið úr sambandi ertu þá að heyra meiri læti þegar skjákort eða örgjörvi eru undir miklu álagi? Ég lenti í því, og "heyrði" t.d. þegar ég hreyfði músina á skjánum.

Stóra málið fyrir mig var að nota DAC með TOSLINK (optical) til að einangra hann alveg frá tölvunni. Það lagaði 90% af vandamálunum. Hann þurfti líka að vera með gott einangrað power supply og keyra beint af 230V, ekki að fæða hann af USB.

Þú getur testað með fartölvu á rafhlöðu (ekki í hleðslu) og séð hvort þú losnir við lætin á meðan.

Annað var að skipta um sjálfann spenninn í hátölurunum, setja gúmmísteypta toroid spenna í staðinn fyrir draslið sem kom í þeim. Uppfærði líka þétta í leiðinni. Fylgdi þessu guide fyrir 10 árum síðan.
https://www.diyaudio.com/community/thre ... fi.187526/


Nei, þegar ég tek hljóðkortið úr sambandi þá stoppar óhljóðið. Hefur yfirleitt heyrst þegar ég er að surfa á netinu eða gera mjög lítið í tölvunni, s.s. bara léttanotkun. Hljóðkortið fær einungis rafmagn gegnum usb snúrunni sem tengist þá í turninn.

Mig grunar að þú sért að fá þessar truflanir úr USB groundinu beint úr íhlutum tölvunnar. Ertu jarðtengdur þar sem tölvan er í sambandi? Er þetta kannski fartölva?

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 10:30
af Fennimar002
Dropi skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Ahem, ég er nú bara "dilettante" (þýðing: ég veit næstum ekkert), en af minni reynslu eru flestar bilanir, bilaður þéttir.

Ég rata út!


OKeiokei, skoða það ef að skipta snúrunum virkar ekki. Takk fyrir ábendinguna.

Dropi skrifaði:Sæll, ég á Yamaha HS50M keypa 2011 sem eru eldri gerðin af HS5 og veit alveg hvað þetta er böggandi vandamál. Þegar þú talar um að óhljóðið hafi hætt þegar þú tókst hljóðkortið úr sambandi ertu þá að heyra meiri læti þegar skjákort eða örgjörvi eru undir miklu álagi? Ég lenti í því, og "heyrði" t.d. þegar ég hreyfði músina á skjánum.

Stóra málið fyrir mig var að nota DAC með TOSLINK (optical) til að einangra hann alveg frá tölvunni. Það lagaði 90% af vandamálunum. Hann þurfti líka að vera með gott einangrað power supply og keyra beint af 230V, ekki að fæða hann af USB.

Þú getur testað með fartölvu á rafhlöðu (ekki í hleðslu) og séð hvort þú losnir við lætin á meðan.

Annað var að skipta um sjálfann spenninn í hátölurunum, setja gúmmísteypta toroid spenna í staðinn fyrir draslið sem kom í þeim. Uppfærði líka þétta í leiðinni. Fylgdi þessu guide fyrir 10 árum síðan.
https://www.diyaudio.com/community/thre ... fi.187526/


Nei, þegar ég tek hljóðkortið úr sambandi þá stoppar óhljóðið. Hefur yfirleitt heyrst þegar ég er að surfa á netinu eða gera mjög lítið í tölvunni, s.s. bara léttanotkun. Hljóðkortið fær einungis rafmagn gegnum usb snúrunni sem tengist þá í turninn.

Mig grunar að þú sért að fá þessar truflanir úr USB groundinu beint úr íhlutum tölvunnar. Ertu jarðtengdur þar sem tölvan er í sambandi? Er þetta kannski fartölva?


Jaa, ætti að vera jarðtengdur. Hátalarnir eru ekki tengdir við fartölvu, hjeldur við borðtölvu. Tölvan fær rafmagn beint úr veggnum núna. Gæti þetta verið tengt psu köplunum? Ég skipti um cpu psu kapal áður en óhljóðið byrjaði.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 10:38
af Frussi
Búinn að prófa mismunandi USB port?

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 10:42
af Fennimar002
Frussi skrifaði:Búinn að prófa mismunandi USB port?


Jebs, gerði það áður en tók upp myndbandið sem ég setti inn.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 11:06
af gnarr
Þetta hljómar eins og það sé ónýt flúor eða led pera á sömu grein eða eitthvað álíka sem er að "menga" rafmagnið fyrir monitorana.

Hef heyrt þetta gerast nokkrum sinnum og meira að segja á monitorum sem eru með balanced tengingu.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 13:07
af worghal
ég mundi alveg skoða það að uppfæra í xlr outputs.
ég fékk mér yamaha hs gæja og það suðaði rosalega í þeim á hljóðkortinu hjá mér og ég þurfti að leysa það með því að senda hljóðið með optical out í converter gæja í rca sem fór svo í stóra jackið.
ég uppfærði svo í toppings DAC og sendi út á XLR og allr fullkomið ;)

en annars minnir þessi óhljóð á þegar sími er að trufla á hátalara.

Re: hjálp tengslum buzz/static hljóði í studio monitorum

Sent: Fös 11. Feb 2022 16:37
af Fennimar002
gnarr skrifaði:Þetta hljómar eins og það sé ónýt flúor eða led pera á sömu grein eða eitthvað álíka sem er að "menga" rafmagnið fyrir monitorana.

Hef heyrt þetta gerast nokkrum sinnum og meira að segja á monitorum sem eru með balanced tengingu.


Það er allavega engin dauð pera, prufa að taka þær úr sem eru á sömu grein. Takk!

worghal skrifaði:ég mundi alveg skoða það að uppfæra í xlr outputs.
ég fékk mér yamaha hs gæja og það suðaði rosalega í þeim á hljóðkortinu hjá mér og ég þurfti að leysa það með því að senda hljóðið með optical out í converter gæja í rca sem fór svo í stóra jackið.
ég uppfærði svo í toppings DAC og sendi út á XLR og allr fullkomið ;)

en annars minnir þessi óhljóð á þegar sími er að trufla á hátalara.


Er það ekki smá overkill? Er ekki mikill audiophile og er heldur ekki með áhuga á neinu tengt audio engineering eins og er.

Jaa, þetta hljómar eins og síminn sé að trufla, en skil ekki afhverju síminn ætti að trufla. Er oft með símann uppi nálægt hátölurunum ](*,)