Sjónvarp símans appið
-
- /dev/null
- Póstar: 1441
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 99
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
Gæti verið að appið sé of þungt I keyrslu fyrir Android sjónvörp. Á sjálfur Sony Android sjónvarp og upplifunin á mörgum öppum eins t.d. Disney+ er langt fra því að vera glæsileg. Það er slappt SoC I þessum tækjum og Android er þungt I keyrslu. Allt önnur upplifun að nota t.d. Nvidia Shield eða Mi Box.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1256
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 91
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
Við fjölskyldan fluttum Internet þjónustuna til Símans nýlega þar sem þeir eru farnir að bjóða yfir ljósleiðara gagnaveitunnar.
Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
- virkar ekki í neinni PC tölvu, finn ekkert app né get notað browser
- fínn enga leið til að cast'a frá síma t.d. á lg sjónvarp eða pc tölvu
- ein chromebook tölva á heimilinu, þar get ég náð í appið en það frýs bara um leið og eitthvað er spilað
allar aðrar streymisþjónustur get ég nota á öllum tækjum heimilisins, t.d. Nova TV, Vodafone Sjónvarp, RUV, Stöð 2, Netflix, Disney +
er ekki árið 2022 hjá Símanum ? eða er ég að gera eitthvað rangt?
Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
- virkar ekki í neinni PC tölvu, finn ekkert app né get notað browser
- fínn enga leið til að cast'a frá síma t.d. á lg sjónvarp eða pc tölvu
- ein chromebook tölva á heimilinu, þar get ég náð í appið en það frýs bara um leið og eitthvað er spilað
allar aðrar streymisþjónustur get ég nota á öllum tækjum heimilisins, t.d. Nova TV, Vodafone Sjónvarp, RUV, Stöð 2, Netflix, Disney +
er ekki árið 2022 hjá Símanum ? eða er ég að gera eitthvað rangt?
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG C2 42" OLED * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Besserwisser
- Póstar: 3735
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 82
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
Fletch skrifaði:Við fjölskyldan fluttum Internet þjónustuna til Símans nýlega þar sem þeir eru farnir að bjóða yfir ljósleiðara gagnaveitunnar.
Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
- virkar ekki í neinni PC tölvu, finn ekkert app né get notað browser
- fínn enga leið til að cast'a frá síma t.d. á lg sjónvarp eða pc tölvu
- ein chromebook tölva á heimilinu, þar get ég náð í appið en það frýs bara um leið og eitthvað er spilað
allar aðrar streymisþjónustur get ég nota á öllum tækjum heimilisins, t.d. Nova TV, Vodafone Sjónvarp, RUV, Stöð 2, Netflix, Disney +
er ekki árið 2022 hjá Símanum ? eða er ég að gera eitthvað rangt?
Síminn leyfir ekkert cast (chrome eða airplay)
Síminn er ekki með vefviðmót (sem þýðir meðal annars að það er bara hægt að kaupa efni í gegnum afruglara, síminn vill ekki að borga 30% þóknun til apple / Google)
Bara afruglari, android, ios og android tv öpp.
Re: Sjónvarp símans appið
frekar leleg þjónusta hjá þeim enda verða þeir að bjóða endanlaust hluti frítt til fólk komi í áskrift eins og maður fékk premium frítt jólamánuð og janúar
svo hætti maður bara með það.

Re: Sjónvarp símans appið
Er hægt að kaupa premium pakkann hjá þeim og nota appið þeirra þó svo maður sé hjá öðru fyrirtæki með netið.
Síðast breytt af jardel á Mið 30. Mar 2022 23:51, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3735
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 82
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
jardel skrifaði:Er hægt að kaupa premium pakkann hjá þeim og nota appið þeirra þó svo maður sé hjá öðru fyrirtæki með netið.
Já. Þarft að borga fyrir bæði premium áskrift og sjónvarpsþjónustu áskrift (auka 1000 kr) samt held ég alveg örugglega.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6479
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 801
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
Fletch skrifaði:Með í pakkanum fylgdi Sjónvarp Símans, gengur illa að nota það, fæ það bara til að virka í símum og í afruglarnarum sem er tengdur við 1 sjónvarp
- virkar ekki í 4 LG sjónvörpum á heimilinu, ekki app fyrir LG
Ég myndi aldrei kaupa mér sjónvarp með einhverju öðru en Android TV.
Ef ég neyddist til þess myndi ég klárlega fá mér Apple TV.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Re: Sjónvarp símans appið
Hvernig eru menn að upplifa myndgæði í appinu vs. afruglari? Eins UHD rásin, eru þetta UHD gæði? Er með afruglara frá Vodafone og get ekki séð neinn mun á uHD og HD rásinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2951
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 375
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans appið
kjarrig skrifaði:Hvernig eru menn að upplifa myndgæði í appinu vs. afruglari? Eins UHD rásin, eru þetta UHD gæði? Er með afruglara frá Vodafone og get ekki séð neinn mun á uHD og HD rásinni.
Ó nei. Síminn Sport UHD rásin er djók. Hún er vissulega aðeins betri en non UHD Síminn Sport en bitrate-ið á þessum straumum er einfaldlega bara allt of lágt. Ég myndi segja að gæðin á UHD rásinni sé á pari við 720p Youtube video, svona fljótt á litið. Ég er reyndar með 4K skjávarpa og c.a 110" mynd þannig að ég sé náttúrulega vel ef gæðin eru ekki nægileg. Ég hef stundum prófað að horfa á 4K fótboltavídeo á Youtube og guð minn góður hvað það er margfalt betra en Síminn Sport UHD.
Re: Sjónvarp símans appið
Veit einhver hvenær Síminn ætlar byrja að senda út í betri gæðum, allavega í vod er alveg skelfileg gæði miðað við hvað maður fær hjá Disney+ og Netflix. Er svo svekkjandi þegar maður fær dolby vision og dolby atmos hjá hinum og svo býður Síminn uppá gæði sem eru bara alls ekki góð. Og enski boltinn í uhd er bara grín, miklu betri gæði í boði á netinu en þetta sem maður borgar fyrir hjá þeim.