Hvað eru bestu þráðlausu leikjaheyrnatólinn nú til dags (fyrir sirka 20þ)


Höfundur
PattiPulsa_
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 14. Jan 2021 17:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað eru bestu þráðlausu leikjaheyrnatólinn nú til dags (fyrir sirka 20þ)

Pósturaf PattiPulsa_ » Sun 28. Nóv 2021 14:21

Er að leita mér af þráðlausum leikjaheyrnatólum fyrir sirka 20þ, með hverju mæli þið með?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru bestu þráðlausu leikjaheyrnatólinn nú til dags (fyrir sirka 20þ)

Pósturaf audiophile » Sun 28. Nóv 2021 15:12

Það er ekki margt spennandi í þessum verðflokki en kæmist líklegast upp með Logitech G435 í kringum 15þ. eða fara nær 30þ og skoða HyperX, Logitech, Epos/Sennheiser eða Razer. Myndi forðast Corsair. Óttalegt dósahljóð í þeim.


Have spacesuit. Will travel.


Jekloz
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 24. Mar 2021 20:42
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru bestu þráðlausu leikjaheyrnatólinn nú til dags (fyrir sirka 20þ)

Pósturaf Jekloz » Sun 28. Nóv 2021 15:48

Eftir að hafa leitað slatta sjálfur fyrir nokkrum mánuðum þá keypti ég þessi, er mjög sáttur með þau og eru á tilboði núna:
https://tolvutek.is/Hljodbunadur/Heyrna ... 869.action