Unifi Doorbell g4 og Sonos á HA

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 13
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Unifi Doorbell g4 og Sonos á HA

Pósturaf BugsyB » Fös 04. Jún 2021 11:04

Sælir ég er með unifi doorbeel g4 og sonos kerfi og langar að spila hljóð í sonos þegar hringt er dyrabjöllunni - er með rasberry pi með HA og hafði hugsað mér að gera það í gegnum það - en hef ekkert verið að nota HA lengi og er svolítið strand með þetta - er einvher hérna sem gæti aðstoðað mig með þetta. þetta er bara einhver einföld skipun held ég - er búinn að eneabla sonos ig unfi í HA og vanntar aðstoð með að tengja þetta saman.


Símvirki.

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2862
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 316
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Doorbell g4 og Sonos á HA

Pósturaf hagur » Fös 04. Jún 2021 12:59

Í stuttu máli þarftu bara að búa til automation, þar sem triggerinn er doorbell event í Unifi dyrabjöllunni og action-ið er svo call-service á media_player.play_media með entity_id á Sonos græjunni og svo t.d slóð á MP3 skrá.