Em í fótbolta, hvaða stöðvar og hvaða tæki?

Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Em í fótbolta, hvaða stöðvar og hvaða tæki?

Pósturaf zetor » Fim 03. Jún 2021 16:03

Nú styttist í EM í fótbolta, hvað lausnir eru menn að notast við að horfa á þetta? Þá meina ég stöðvar og þjónustur?

Hefur einhver reynslu af BBC iplayer og eða ITV hub? með vpn?

Ég er að leita eftir 4k útsendingum af leikjum. Ekki er stöð2 að fara að splæsa í það?
Síðast breytt af zetor á Fim 03. Jún 2021 16:04, breytt samtals 1 sinni.