Home Assistant

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2269
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 136
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf GullMoli » Fös 04. Jún 2021 09:20

ZiRiuS skrifaði:
GullMoli skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvaða hita og rakaskynjara eru þið að nota fyrir herbergi?


Aqara, mæli 100% með þeim.


hvar hefur þú verið að versla þettta?


Gearbest.com eða Aliexpress.com

Sem minnir mig á, ég er með pöntun hjá Gearbest sem hefur verið í bið í nokkurn tíma þar sem það er einhver vöruskortur hjá þeim.

Mæli einnig með Aquara hreyfiskynjurunum frekar en t.d. IKEA. IKEA gæjarnir skynja hreyfingu og eru "ON" í 3 mínútur minnir mig, á meðan Aqara eru ON í töluvert styttri tíma. Lenti einnig í smá basli með að tengja IKEA skynjarana og er með tvo gjörsamlega ótengjanlega núna.


|| i7 4770 || G1 Sniper B5 || 16GB DDR4 || GTX 1070 || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 131
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf russi » Fös 04. Jún 2021 15:39

Þetta er virkilega stílhreint lookið á þessu hjá þér hagur, fyrir gutta sem eru glataðir í CSS, ertu til að deila þessu? Til hafa eitthvað til byggja á?

En fyrir þá sem eru NFC pælingum og þurfa kannski ekki nema 2-4 stk þá lítið mál að útvega sér það, allavega til prufu.
Ég hef verið að nota gömul aðgangskort, td í sund eða á vinnustaði(þau eru ekki legnur í gildi). Hef klippt út NFC kubbinn sem er í armbandinu til læsa skápum í ræktinni/sundi.
Fór þessa leið því mig vantaði bara 3 til að byrja með. Þetta er þægilegt og mun ég því panta mér miða í þetta fljótlega, bæði vatnsvarða og hefðbunda sem eru ekki eins þykkir.

Hreyfiskynjara þá hef ég verið að nota Shelly Motion, hann er nógu snöggur fyrir mig. Z-Wave/ZigBee skynarar eru þó hraðari. En við erum tala um innan við sekundumun.

Svo hef ég tengt skynjara við bílskúrshurð sem segir mér hvort hún er opin eða lokuð. Margir nota batterisskynjara í það, en ég fór í segul-skynjara sem er víraður beint í shelly sem stýrir hurðinni. Með því þarf ég t.d. ekki að vera passa uppá 2 einingar þegar kemur að hurðinni.
Síðast breytt af russi á Fös 04. Jún 2021 15:42, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 402
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf Zethic » Fös 04. Jún 2021 15:40

GullMoli skrifaði:
Mæli einnig með Aquara hreyfiskynjurunum frekar en t.d. IKEA. IKEA gæjarnir skynja hreyfingu og eru "ON" í 3 mínútur minnir mig, á meðan Aqara eru ON í töluvert styttri tíma. Lenti einnig í smá basli með að tengja IKEA skynjarana og er með tvo gjörsamlega ótengjanlega núna.


Í raun bara tvennt hægt að gera með Ikea hreyfiskynjarann.
1. Tengja við ákveðið ljós og það getur bara talað við þá peru (ekki viss hvort þú þurfir Ikea brú)
2. Vera með Zigbee dongle eins og Conbee II og þá færðu skynjarann inn sem sjálfstætt 'entity'

hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.


Alveg klikkað snyrtilegt.

Ertu með sækja sorphirðu og orkunotkun með API eða er þetta gert manually?Nokkur protips fyrir þá sem eru að velta fyrir sér að byrja
  1. Kaupið Zigbee vörur. Z-wave er sjaldgæfara og talar ekki við Zigbee
  2. Forðist HomeKit vörur til að byrja með. Það er hægt að fá flestar inn í HA en mæli ekki með að byrja á því veseni
  3. Best að vera með eins snjallperrur í hverju rými. Ég er t.d. með 5 mismunandi E27 perur (dimmanleg, heitur/kaldur litur, og 'allir litir' frá Ikea og Hue) og það er erfitt eða jafnvel ómögulegt að láta þær vera samstilltar
  4. Raspberry Pi er fullkomið fyrir byrjendur. HA er með svokallaðan 'Supervisor' sem sér um allan bakenda. Pi3 B+ er alveg nóg sem framarlega þú keyrir ekki of mörg addons (Computer.is er með úrval en einnig er ThePiHut frábært í verði)
Síðast breytt af Zethic á Fös 04. Jún 2021 15:41, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2859
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 315
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Fös 04. Jún 2021 17:34

Zethic skrifaði:
hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.


Alveg klikkað snyrtilegt.

Ertu með sækja sorphirðu og orkunotkun með API eða er þetta gert manually?


Sorphirðan er addon sem heitir garbage_collection, sem leyfir manni að setja upp allskonar recurring eventa eftir ýmsum reglum. Setti svo bara inn í það m.v. sorphirðudagatalið í Rvk og þetta hefur staðist uppá hár.

Ég er með Shelly EM til að mæla orkunotkun, einn clamp utan um fasann sem kemur inn í hús til að mæla heildina og annan clamp á lögninni sem er fyrir bílinn. Nota svo utility_meter til að aggregate-a og safna þessum upplýsingum og setja fram m.v. daglega og mánaðarlega notkun. Bjó svo bara til template sensor sem tekur kwh gildin og margfaldar með krónum per kwh til að fá kostnaðinn í krónum.
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf kjartanbj » Fös 04. Jún 2021 20:58

Zethic skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Mæli einnig með Aquara hreyfiskynjurunum frekar en t.d. IKEA. IKEA gæjarnir skynja hreyfingu og eru "ON" í 3 mínútur minnir mig, á meðan Aqara eru ON í töluvert styttri tíma. Lenti einnig í smá basli með að tengja IKEA skynjarana og er með tvo gjörsamlega ótengjanlega núna.


Í raun bara tvennt hægt að gera með Ikea hreyfiskynjarann.
1. Tengja við ákveðið ljós og það getur bara talað við þá peru (ekki viss hvort þú þurfir Ikea brú)
2. Vera með Zigbee dongle eins og Conbee II og þá færðu skynjarann inn sem sjálfstætt 'entity'

hagur skrifaði:Hérna er mitt setup. Er með tvær spjaldtölvur uppá vegg, eina á hvorri hæð.


Alveg klikkað snyrtilegt.

Ertu með sækja sorphirðu og orkunotkun með API eða er þetta gert manually?Nokkur protips fyrir þá sem eru að velta fyrir sér að byrja
  1. Kaupið Zigbee vörur. Z-wave er sjaldgæfara og talar ekki við Zigbee
  2. Forðist HomeKit vörur til að byrja með. Það er hægt að fá flestar inn í HA en mæli ekki með að byrja á því veseni
  3. Best að vera með eins snjallperrur í hverju rými. Ég er t.d. með 5 mismunandi E27 perur (dimmanleg, heitur/kaldur litur, og 'allir litir' frá Ikea og Hue) og það er erfitt eða jafnvel ómögulegt að láta þær vera samstilltar
  4. Raspberry Pi er fullkomið fyrir byrjendur. HA er með svokallaðan 'Supervisor' sem sér um allan bakenda. Pi3 B+ er alveg nóg sem framarlega þú keyrir ekki of mörg addons (Computer.is er með úrval en einnig er ThePiHut frábært í verði)Líka með Zigbee vs Zwave er að zigbee er universal en Zwave er með mismunandi tíðnum spes tíðni fyrir Evrópu og önnur fyrir Ameríku
kjartanbj
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf kjartanbj » Fös 04. Jún 2021 22:52

Ef ykkur vantar Takka/rofa þá var ég að prófa kaupa Ikea Tradfri Shortcut button og hann virkar amsk með Deconz . kemur ekki inn sem entity en er að nota Blueprint og þá get ég notað automation til að láta takkan gera það sem mér dettur í hug. þeir kosta tæpan 1000kr stykkið og eru snyrtilegirSkjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2859
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 315
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Home Assistant

Pósturaf hagur » Lau 05. Jún 2021 15:01

russi skrifaði:Þetta er virkilega stílhreint lookið á þessu hjá þér hagur, fyrir gutta sem eru glataðir í CSS, ertu til að deila þessu? Til hafa eitthvað til byggja á?


Já skal deila þessu hingað fljótlega.